- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Tillaga fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2020-2022 lögð fram til seinni umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á fundi þann 21. nóvember 2018 klukkan 17:00.
Breytingar hafa orðið frá þeirri áætlun sem lögð var fram til fyrri umræðu sem eru þær að fjárfestingar á árinu 2019 hjá Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) lækka og nema 143 millj. kr. í stað 209 við fyrri umræðu. Lánfjárþörf HEF lækkar samsvarandi á árinu 2019 og verður 45 millj. kr. í stað 100 millj. kr. í áætlun sem lögð var fram við fyrri ummræðu. Áhrif þessara breytinga á rekstarniðurstöðu samstæðu A og B hluta á árinu 2019 eru óveruleg og nemur afgangur af rekstri samstæðunnar 161 millj. kr. líkt og við fyrri umræðu.
Nánari upplýsingar veitir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.