Færð og veður hamlar almenningssamgöngum

Vegna veðurs og færðar hefur akstri almenningssamgangna í Fellabæ og á Egilsstöðum verið hætt í dag.  Tilkynning kl. 15.40.