Deiliskipulagstillaga kynnt á Facebook

Mynd fengin af vef Skógræktarfélags Íslands -  https://www.skogargatt.is/kort-selskogur
Mynd fengin af vef Skógræktarfélags Íslands - https://www.skogargatt.is/kort-selskogur

Vakin er athygli á því að í dag, þriðjudaginn 1. september klukkan 17:00 verður haldinn kynningarfjarfundur um tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Selskóg. Vegna samkomutakmarkana og sóttvarnarráðstafana fer kynningin fram í gegnum Facebook síðu Fljótsdalshéraðs. Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir (komment) á meðan á fundinum stendur og verður þeim svarað að kynningu lokinni. Upptökuna má síðar nálgast á heimasíðu Fljótsdalshéraðs.

Tillagan er sett fram á
deiliskipulagsuppdrætti og
greinargerð