Dansskóli Austurlands býður upp á dansnámskeið í nútímadansi og dansleikum fyrir börn og unglinga frá 8 til 15 ára aldri.
Æfingar hefjast þriðjudaginn 1. september og námskeiðinu lýkur fimmtudaginn 1. oktober. Danskennari Alona Perepelytsia.
Tímarnir og hópaskipt:
Hópur 1 - 8-9 ára - þriðjudaga og fimmtudaga kl.16:30-17:30
Hópur - 10-12 ára - þriðjudaga og fimmtudaga kl.17:40-18:40
Hópur 3 - 13-15 ára - þriðjudaga og fimmtudaga kl.18:50-19:50
Hámark þátttakenda í hverjum hóp - 8 manns. Muna 2 metra regluna.
* Ath. tímarnir og hópaskipt getur breyst ef það verða fleiri eða færri þátttakendur skráðir. Námskeiðið kostar 10.000 krónur.
Skráning fer í gegnum GOOGLE FORMS https://forms.gle/oeeEgLFgFsL2wej89
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á dansausturland@gmail.com.
Námskeiðið er fyrir bæði stráka og stelpur, og það skiptir ekki máli hvaða dansbakgrunn þau hafa.
Dans er frábær æfing fyrir líkamann sem og huga og heila.
Helgarnámskeið fyrir alla frá 16 ára aldri. Dansnámskeið verður haldið tvisvar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Fyrra námskeiðið verður 4. – 5. september
Seinna námskeiðið 18. – 19. september.
Danskennari Alona Perepelytsia
Sama dagskrá báðar helgar.
Föstudaginn 4. september/18. september kl. 16: 30-19: 30
Laugardaginn 5. september/19. september kl. 14: 00-17: 00
Hámark þátttakenda á hverju námskeiði - 8 manns. Muna 2 metra regluna.
Hvort helgarnámskeið kostar 10.000 krónur (Föstudagur og laugardagur - 6 tíma æfing)
Námskeiðið er fyrir bæði konur og karla og það skiptir ekki máli hvaða dansbakgrunn þið hafið.
Skráning í gegnum GOOGLE FORMS https://forms.gle/dWYiGpTnPD4dw7HE9
Fyrir fleiri upplýsingar sendið í tölvupóst á dansausturland@gmail.com
Þetta námskeið er gott fyrir þá sem:
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.