Nýsköpunardagur verður haldinn í Egilsstaðaskóla fimmtudaginn 2. febrúar. Nýsköpun hefur verið ein af áherslum skólans undanfarin ár og er dagurinn hluti af því að halda henni á lofti í skólastarfinu. Dagurinn er tvöfaldur skóladagur. Dagskrá nýsköpunardagsins hefst klukkan 17 og er foreldrum er boðið sérstaklega til þessarar dagskrár með börnum sínum.
Dagskráin verður eftirfarandi:
Kl. 17:00-17:40 - Nemendur verða í heimastofum með umsjónarkennurum og kynna þar afrakstur nýsköpunarvinnu bekkjarins.
Kl. 17:40-18:20 - Opin sýning. Kynning á nýsköpunarvinnu í skólanum og sveitarfélaginu víða um skólann.
Dagskrá lýkur um 18:20.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.