Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

262. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 20. september 2017 og hefst hann kl. 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1709005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 397
1.1 201701003 - Fjármál 2017
1.2 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
1.3 201709035 - Fundargerð 852.fundar Sambands Íslenskra sveitarfélaga.
1.4 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018
1.5 201509024 - Verndarsvæði í byggð
1.6 201708085 - Þátttaka í Útsvari veturinn 2017 - 2018
1.7 201706076 - Sameiginleg húsnæðisáætlun fyrir Austurland

2. 1709007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 398
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
2.3 201709051 - Innkaupareglur Fljótsdalshéraðs
2.4 201709040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017
2.5 201708085 - Þátttaka í Útsvari veturinn 2017 - 2018
2.6 201709056 - Ársskýrsla Persónuverndar 2016

3. 1709002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 55
3.1 201709030 - Málþing: Í fótspor Jóns lærða á Úthéraði, náttúra, saga, menning og tækifæri allt í kring
3.2 201709005 - 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018
3.3 201709031 - Breyttur opnunartími Egilsstaðastofu
3.4 201702096 - Gróðrarstöðin Barri ehf.
3.5 201706079 - Skráning verslunar- og þjónustusögu á Fljótsdalshéraði
3.6 201707052 - Ársreikningur Félagsheimilisins Hjaltalundar 2016
3.7 201709032 - Ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa fyrir 2016
3.8 201706119 - Fundargerðir Héraðsskjalasafn Austfirðinga 2017
3.9 201709033 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands 5. september 2017
3.10 201612077 - Umsókn um verkefnastyrk til menningar- og listastarfsemi/Héraðsskjalasafns Austfirðinga
3.11 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018

4. 1709001F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 76
4.1 201709011 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hleðslustöð, Kaupvangi 4
4.2 201708091 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi, Geirastaðir II
4.3 201706037 - Brávellir 14 - bílskúr
4.4 201601236 - Eyvindará II deiliskipulag
4.5 201708022 - Umsókn um byggingarleyfi
4.6 201607001 - Húsafriðunarsjóður 2016/umsókn um styrk
4.7 201701004 - Plastpokalaust Fljótsdalshérað
4.8 201708035 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2017
4.9 201708035 - Athugsemdir við gangnaseðil í Skriðdal.
4.10 201709018 - Lóðaleigusamningur / Eignahald á bílvog.
4.11 201708092 - Staðfesting á uppdrætti, Hjallaskógur land nr.157525
4.12 201702095 - Rafbílavæðing
4.13 201709022 - Fallegri listigarð
4.14 201709021 - Fegrun á aðkomu í Fellabæ
4.15 201708094 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Kirkjubæ
4.16 201708093 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Unaós
4.17 201703008 - Grásteinn, deiliskipulag

5. 1708013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 34
5.1 201704016 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018
5.2 201708072 - Tímar í íþróttahúsi

Almenn erindi
6. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

15. september. 2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri