Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

 257. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 17. maí 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. 

Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

1. 1704011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 384
  1.1 201611095 - Samstarfssamningur við Íþróttafélagið Hött
  1.2 201701003 - Fjármál 2017
  1.3 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
  1.4 201705004 - Fundargerð 224. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
  1.5 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017
  1.6 201705024 - Sláturhúsið Menningarsetur - Samþykktir og niðurfærsla hlutafjár
  1.7 201704104 - Aðalfundur Vísindagarðsins ehf. 2017
  1.8 201705002 - Ársfundur Sjálfbærnisverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2017
  1.9 201705011 - Aðalfundur Ársala bs. 2017
  1.10 201705003 - Stofnframlög 2017
  1.11 201705010 - Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2016
  1.12 201704070 - Samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum
  1.13 201704018 - Styrkbeiðni vegna vatnstjóns á vegi að æfingasvæði SKAUST.
  1.14 201705025 - Fyrirhugðu hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu
  1.15 201704106 - Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
  1.16 201704107 - Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði
  1.17 201705001 - Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög(fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)


2. 1705009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 385
  2.1 201701003 - Fjármál 2017
  2.2 201705056 - Sláturhúsið Menningarsetur ehf. Aðalfundur 2016
  2.3 201705045 - Aðalfundur SSA 2017
  2.4 201611095 - Samstarfssamningur við Íþróttafélagið Hött
  2.5 201705052 - Umhverfi og umhirða í sveitarfélaginu
  2.6 201702061 - Ungt Austurland.
  2.7 201705035 - Frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)


3. 1705001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 53
  3.1 201611004 - Samningur við Þjónustusamfélagið á Héraði
  3.2 201705012 - Ársskýrsla og ársreikningur Minjasafns Austurlands fyrir 2016
  3.3 201705029 - Áfangastaðurinn Austurland, fundargerð markaðsráðs frá 4. maí 2017
  3.4 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
  3.5 201705023 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2017
  3.6 201705050 - Minnispunktar vegna fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, atvinnu- og menningarnefndar og fulltrúa Þjónustusamfélagsins á Héraði 4. maí 2017


4. 1705003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 69
  4.1 201704029 - Heimatún 1 Viðhald
  4.2 201704023 - Fjárhagsáætlun 2018 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
  4.3 201309047 - Skólabrún deiliskipulag
  4.4 201705019 - Kerfisáætlun Landsnets 2017-2026
  4.5 201704082 - Umsókn um lóð - Bjarkasel 10
  4.6 201704083 - Umsókn um lóð - Bjarkasel 12
  4.7 201703071 - Minigolfbrautir
  4.8 201704077 - Jólaljós á Egilsstöðum
  4.9 201704112 - Beiðni um uppsetningu skilta
  4.10 201704078 - Skilti sem bjóða fólk velkomið til Egilsstaða
  4.11 201704017 - Ástand gatna í þéttbýli á Egilsstöðum
  4.12 201605082 - Átak í að fjarlægja ónýtar girðingar á Austurlandi
  4.13 201704097 - Eigendaskipti á landspildunni Stóravík, ásamt orlofshúsum þar
  4.14 201705016 - Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagai Borgarfjarðar eystri, Geitland
  4.15 201704054 - Samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum á Norðurlöndum
  4.16 201610045 - Umsókn um stöðuleyfi/torgsöluhús


5. 1705004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 249
  5.1 201703091 - Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla 2015-2016
  5.2 201705038 - Skólahreysti
  5.3 201705040 - Brúarásskóli - skóladagatal 2017-2018
  5.4 201705049 - Fellaskóli - skóladagatal 2017-2018
  5.5 201705039 - Egilsstaðaskóli - skóladagatal 2017-2018
  5.6 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
  5.7 201705036 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018
  5.8 201705037 - Framkvæmdir á fræðslusviði 2018
  5.9 201705041 - Gjaldskrár á fræðslusviði
  5.10 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
  5.11 201703058 - Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskóla 2017
  5.12 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


6. 1704012F - Félagsmálanefnd - 154
  6.1 201704089 - Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu 2017
  6.2 201705009 - Yfirlit yfir rekstur Félagsþjónustu 2017
  6.4 201705018 - Rekstraráætlun Félagsþjónustu 2018
  6.5 201705020 - Handbók Félagsþjónustu Fljótsdalshérðs
  6.6 201705022 - Reglur um skammtímavistun 2017
  6.7 201705021 - Verklagsreglur Barnaverndar 2017
  6.14 201705015 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
  6.15 201704105 - Þingsályktunartillaga um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
  6.16 201705014 - Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir


Almenn erindi - umsagnir
7. 201703078 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistinga Helgafell 2 

8. 201705026: Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar – Hótel Hallormsstaður og nr.

9. 201705027: Umsókn um rekstrarleyfi til sölu veitinga _Salt-Café-Bistro.


15. maí 2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri