Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

253. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 15. mars 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi

1. 201701152 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2017

2. 201703043 - Ársreikningur 2016
Fyrri umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1702024F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 376
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201611095 - Samstarfssamningur við Íþróttafélagið Hött
3.2. 201701003 - Fjármál 2017
3.3. 201703002 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2017
3.4. 201701152 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2017
3.5. 201702141 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2017
3.6. 201610072 - Niðurstaða starfshóps um framtíðarstefnu fyrir golfstarfsemi
3.7. 201702061 - Ungt Austurland.
3.8. 201703014 - Málefni Heilbrigðisstofnunar Austurlands
3.9. 201702096 - Gróðrarstöðin Barri ehf.
3.10. 201604137 - Fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018

4. 1703006F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 377
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201701003 - Fjármál 2017
4.2. 201703034 - Fundargerð 221. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
4.3. 201703027 - Fundargerð 847. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
4.4. 201702016 - Daggæslu- og leikskólapláss á Fljótsdalshéraði
4.5. 201701152 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2017
4.6. 201703024 - Fundur um þjóðlendumál 2017
4.7. 201702076 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2017
4.8. 201702096 - Gróðrarstöðin Barri ehf.
4.9. 201703036 - Nordjobb sumarstörf 2017
4.10. 201703025 - Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak

5. 1703010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 378
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201703043 - Ársreikningur 2016

6. 1703001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 49
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201702096 - Gróðrarstöðin Barri ehf.
6.2. 201702105 - Þurrkun og vinnsla á hráefni úr landbúnaði
6.3. 201702111 - Styrkbeiðni vegna ráðstefnunnar Auður Austurlands
6.4. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns
6.5. 201112020 - Staða atvinnumála og ýmis verkefni

7. 1703003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 65
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201703016 - Atvinnulóðir í Fellabæ
7.2. 201104043 - Deiliskipulag Möðrudal Fljótsdalshéraði
7.3. 201703008 - Grásteinn, deiliskipulag
7.4. 201701148 - Landbótasjóður 2017
7.5. 201702095 - Rafbílavæðing
7.6. 201702146 - Umsókn um skráningu nýrrar landeignar
7.7. 201702148 - Umsókn um stofnun þjóðlendu/Vesturöræfi
7.8. 201703005 - Umsókn um skráningu nýrrar landeignar
7.9. 201701160 - Lausar lóðir, yfirferð 2017
7.10. 201701054 - Vinnuskóli 2017

8. 1703004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 247
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201702016 - Daggæslu- og leikskólapláss á Fljótsdalshéraði
8.2. 201703021 - Launaþróun á fræðslusviði 2017
8.3. 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

9. 1702023F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 56
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. 201702142 - Leikskólamál / dagforeldrar
9.2. 201702143 - Geðheilbrigðisþjónusta
9.3. 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk
9.4. 201610056 - Plastpokalaust sveitarfélag

Almenn erindi
10. 201701117 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Eiðar, Stóra þinghá
Til umsagnar.

 

13.03.2017

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri