Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

 246. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. nóvember 2016 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
Fyrri umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1610017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 360
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
2.3. 1610015F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 22
2.4. 201603088 - Umsóknir í endurmenntunarsjóð 2016
2.5. 201601231 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2016
2.6. 201610070 - Virkjanakostir á Austurlandi
2.7. 201610069 - Kvennafrí 2016

3. 1610003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 41
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201609100 - Hugvangur - frumkvöðlasetur
3.2. 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
3.3. 201510016 - Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála
3.4. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns
3.5. 201501023 - Egilsstaðastofa
3.6. 201610013 - Starfsmannamál
3.7. 201610019 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða ferðaþjónustu - drög að áætlun 2017
3.8. 201610026 - Umsókn um styrk vegna strengjamóts
3.9. 201610021 - Snorraverkefni, beiðni um stuðning vegna 2017
3.10. 201610041 - Fundargerð Héraðsskjalasafns Austfirðinga frá 26. september 2016
3.11. 201610044 - Kór Egilsstaðakirkju/umsókn um styrk
3.12. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
3.13. 201610065 - Ársskýrsla Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs fyrir 2015-2016
3.14. 201610064 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga bs. 2016

4. 1610016F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 57
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201609049 - Aðkoma og græn svæði á Egilsstöðum og Fellabæ
4.2. 201605056 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd fjárhagsáætlun 2017
4.3. 201610045 - Umsókn um stöðuleyfi/torgsöluhús
4.4. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
4.5. 201503075 - Auglýsing um umferð á Fljótsdalshéraði
4.6. 201610056 - Plastpokalaust sveitarfélag

5. 1610012F - Félagsmálanefnd - 148
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201610049 - Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2017
5.2. 201610050 - Starfsáætlun Félagsþjónustu 2017
5.3. - Yfirlit yfir stöðu launa árið 2016
5.4. 201610048 - Reglur um félagslegt húsnæði 2016

6. 1610021F - Náttúruverndarnefnd - 6
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201610043 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2016
6.2. 201610070 - Virkjanakostir á Austurlandi
6.3. 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
6.4. 201605140 - Náttúrustofa Austurlands/Ársskýrsla og ársreikningur 2015
6.5. 201610077 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016

 

28.10.2016
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri