Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

285. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 21. nóvember 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi

1. 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022


Fundargerðir til staðfestingar

2. 1811002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 446
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.3 201811045 - Stjórnarfundur Brunavarna á Héraði 22.10.2018
2.4 201811023 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2018
2.5 201811034 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2018
2.6 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 201
2.7 201811019 - Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
2.8 200906071 - Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028
2.9 201811031 - 101 Austurland - Tindar og toppar - þýðing á ensku
2.10 201811043 - Tillaga til þingsályktunar um náttúrustofur
2.11 201811044 - Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í húsnæðismálum

3. 1811006F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 447
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
3.3 201809072 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2018 - 2019
3.4 201811095 - Fundargerð SvAust 23. október 2018
3.5 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
3.6 201811059 - Leiðbeinandi verklagsreglur vegna viðauka fjárhagsáætlunar
3.7 201811063 - Kirkjur - menningarveðmæti
3.8 200906071 - Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028
3.9 201811075 - Ályktun frá foreldraráði Hádegishöfða og Tjarnarskógar
3.10 201811077 - Efling Egilsstaðaflugvallar
3.11 201811087 - Frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefnum aldraðra
3.12 201811089 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

4. 1811003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 77
4.1 201811032 - Kynning á Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Sláturhúsinu
4.2 201811022 - Menningarstyrkir 2019
4.3 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun
4.4 201807025 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
4.5 201811038 - Leyfi fyrir innheimtu aðgangseyris á Sumarsýningu MMF 2019
4.6 201811039 - Umsókn um stuðning úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs

5. 1811005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 101
5.1 201810157 - Fundargerð 144. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.2 201810013 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2018
5.3 201810164 - Niðurfelling Unaósvegar af vegaskrá
5.4 201509024 - Verndarsvæði í byggð
5.5 201811051 - Fyrirspurn til umhverfis- og framkvæmdanefndar, ástand gatna á Eiðum
5.6 201703178 - Viðhald kirkjugarða
5.7 201810143 - Friðlýsing / Norðurland - vatnasvið Jökulsár á Fjöllum: 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun
5.8 201811042 - Fyrirspurn varðandi liði í umferðaröryggisáætlun Fljótsdalshéraðs
5.9 201702095 - Rafbílavæðing
5.10 201811052 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs
5.11 201811048 - Fyrirspurn vegna skipulags á lóðum - TRÚNAÐARMÁL
5.12 201811002 - Skólahreystibraut í Tjarnargarðinn
5.13 201811001 - Göngustígur frá Litluskógum og að Laufskógum eða Dynskógum
5.14 201811036 - Umsókn um leyfi til hænsnahalds
5.15 201810165 - Breytingar á aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 - 2023 og deiliskipulagi Kröfluvirkjunar
5.16 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshérað
5.17 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.18 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
5.19 1809021F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 163
5.20 201702029 - Breyting á deiliskipulagi Unalækjar

Almenn erindi

6. 201811058 - Jólaleyfi bæjarstjórnar og bæjarráðs 2018


Almenn erindi - umsagnir

7. 201811008 - Umsókn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga/þorrablót Egilsstaða

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri