Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Forseti bæjarstjórnar og  formaður bæjarráðs í fundarsal Fljótsdalshéraðs.
Forseti bæjarstjórnar og formaður bæjarráðs í fundarsal Fljótsdalshéraðs.

280. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. september 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1808011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 436
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
1.3 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
1.4 201807007 - Náms- og atvinnulífsýning Austurlands.
1.5 201805153 - Lagning ljósleiðara í Eiðaþinghá
1.6 201808153 - Íbúasamráð og þátttaka íbúa
1.7 201702095 - Rafbílavæðing
1.8 201808166 - Heimsókn forseta Íslands

2. 1808017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 437
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201808181 - Fundargerð 11. fundar stjórnar SSA
2.3 201808212 - Fundargerð SvAust 30.ágúst 2018
2.4 201808211 - Skjalavarsla í kjölfar nýrra laga um persónuvernd og miðlun persónuupplýsinga
2.5 201805153 - Lagning ljósleiðara í Eiðaþinghá

3. 1808010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 96
3.1 201805116 - Varmadælulausn í Brúarásskóla
3.2 201808179 - Egilsstaðaskóli, ástand fasteignar
3.3 201808045 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2018
3.4 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
3.5 201808172 - Spennuhækkun austfjarðahrings - breytingar á skipulagi
3.6 201702029 - Breyting á deiliskipulagi Unalækjar
3.7 201808176 - Erindi vegna sparkvallar við Hamra
3.8 201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019
3.9 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
3.10 201808194 - Breyting á lóðamörkum Hömrum 18
3.11 201606027 - Selskógur deiliskipulag
3.12 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs

4. 1807008F - Félagsmálanefnd - 167
4.1 201808161 - Fjármál -útkomuspá árið 2018
4.2 201611048 - Samþykkt fyrir sameiginlega félagsmálanefnd
4.3 201103179 - Undirritaður samningur um sameiginlega félagsmála- og barnaverndarnefnd milli samstarfssveitarfélaga
4.4 201801014 - Húsnæðisvandi heimilislausra
4.5 201806042 - Aðgerðir til að endurvekja traust og trúnað í málaflokki barnaverndar á Íslandi
4.6 201808162 - Ný og breytt lög um félagsþjónustu sveitarfélaga - öldungaráð
4.7 201808163 - Starfsmannamál
4.8 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

5. 1808015F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 64
5.1 201808190 - Jafnlaunavottun
5.2 201808191 - Jafnréttisáætlun Fljótsdalshéraðs
5.3 201808192 - Fjárhagsáætlun Jafnréttisnefndar
5.4 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019
5.5 201808193 - Landsfundur jafnréttismála

6. 1805024F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 70
6.1 201808167 - Fundartími ungmennaráðs 2018-2019
6.2 201808170 - Kosning varaformanns ungmennaráðs 2018-2019
6.3 201808168 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2018-2019
6.4 201805173 - Lýðheilsa ungs fólks á Fljótsdalshéraði
6.5 201807001 - Lýðheilsuvísar 2018
6.6 201808081 - Ormasvæði
6.7 201805186 - Tjarnargarðurinn - hugmyndir
6.8 201804134 - Barnamenningarhátíð á Fljótsdalshéraði
6.9 201808169 - Ungmennaþing 2019
6.10 201804100 - Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019
6.11 201802102 - Vegahús - ungmennahús
6.12 201808171 - Viðurkenningar sundlaugarinnar á Egilsstöðum
6.13 201808174 - Ábending til nefnda og ráða Fljótsdalshéraðs

Almenn erindi

7. 201806092 - Leyfi kjörinna fulltrúa 2018 - 2022
8. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

Almenn erindi - umsagnir

9. 201808074 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Tjarnarbraut 17
10. 201808208 - Umsókn um tækifærisleyfi - Nýnemadansleikur Menntaskólans á Egilsstöðum

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri