Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Mynd úr bæjarstjórnarsal Fljótsdalshéraðs
Mynd úr bæjarstjórnarsal Fljótsdalshéraðs

271. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21.mars 2018 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Dagskrá:

Erindi
1. 201803019 - Ársreikningur 2017

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1803006F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 420
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3 201803019 - Ársreikningur 2017
2.4 201802133 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2018
2.5 201803035 - Fundargerð 238. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.6 201801136 - Fundargerðir Ársala b.s. 2018
2.7 201803049 - Aðalfundur Ársala b.s. 2018
2.8 201803051 - Stjórnarfundur Brunavarna á Héraði 8.3. 2018
2.9 201803038 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2018
2.10 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
2.11 201803008 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
2.12 201712011 - Samningaviðræður vegna Kröflulínu 3/Fundarboð
2.13 201712051 - Háskólasetur Austfjarða
2.14 201803043 - Kolefnisbinding í skógum - fjórföldun nýskógræktar
2.15 201802047 - Þörf fyrir þriggja fasa rafmang - Starfshópur
2.16 201803052 - Aðstaða fyrir líkhús
2.17 201803030 - Frumvarp lil laga um heilbrigðisþjónustu
2.18 201803036 - Tillaga til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum
2.19 201803048 - Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga

3. 1803010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 421
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
3.3 201802134 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
3.4 201803056 - Fundargerð 7. fundar stjórnar SSA 5. mars 2018
3.5 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
3.6 201604008 - Byggðaáætlun 2017-2023
3.7 201702061 - Ungt Austurland.
3.8 201803089 - Upptökur á bæjarstjórnarfundum
3.9 201803063 - Frumvarp til laga um persónuvernd
3.10 201803077 - Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands

4. 1803007F - Atvinnu- og menningarnefnd - 65
4.1 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
4.2 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
4.3 201803008 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
4.4 201803034 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands frá 20. febrúar 2018
4.5 201803033 - Beiðni um viðbótarframlag vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð/Minjasafn
4.6 201803022 - Beiðni um viðbótarframlag vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð/Héraðsskjalasafn

5. 1802022F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 87
5.1 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
5.2 201802161 - Bæjarstjórabekkurinn
5.3 201802109 - Aðstaða fyrir markað; Bæjarstjórnarbekkurinn 16.12.2017
5.4 201802128 - Minkaveiðar við Jökulsá á Dal og þverár hennar.
5.5 201802151 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Hallbjarnarstaðir 1
5.6 201712081 - Krafa um niðurfellingu lóðar af fasteignaskrá
5.7 201801070 - Umsókn um lóð, Fossgerði
5.8 201802176 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá
5.9 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting

6. 1803008F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 67
6.1 201803055 - Forvarnadagur 2018
6.2 201711032 - Ungmennaþing 2018


Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri