Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

270. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. mars og hefst hann klukkan 17. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201709106 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018
2. 201803019 - Ársreikningur 2017

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1802015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 417
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
3.3 201802134 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
3.4 201801136 - Fundargerðir Ársala b.s. 2018
3.5 201802133 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2018
3.6 201712032 - Sala eldri bifreiðar í ferðaþjónustu fatlaðra.
3.7 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
3.8 201802126 - Fundur með Ungmennaráði
3.9 201802137 - Styrktarsjóður EBÍ 2018
3.10 201711050 - Þjóðgarður á miðhálendi Íslands

4. 1802020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 418
4.1 201801001 - Fjármál 2018
4.2 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
4.3 201802145 - Fundargerð 237. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
4.4 201802177 - Fundargerð 857.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
4.5 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
4.6 201802170 - Ráðstefna um jafnrétti, fjölbreytileika og þátttöku allra
4.7 201801116 - Beiðni um leigutöku á jörðinni Hóli í Hjaltastaðaþinghá
4.8 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
4.9 201803008 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
4.10 201802179 - Breytingar á mannvirkjalögum
4.11 201802163 - Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
4.12 201802180 - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

5. 1803004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 419
5.1 201803019 - Ársreikningur 2017

6. 1802014F - Atvinnu- og menningarnefnd - 64
6.1 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
6.2 201802109 - Aðstaða fyrir markað; Bæjarstjórnarbekkurinn 16.12.2017
6.3 201802108 - Aðstaða fyrir leikfélagið; Bæjarstjórnarbekkurinn 16.12.2017
6.4 201802127 - Skógardagurinn mikli og Ormsteiti
6.5 201802141 - Umsókn um styrk vegna leiksýningar í Valaskjálf

7. 1802005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 86
7.1 201802030 - Fundur Fljótsdalsstöðvar og Fljótsdalshéraðs
7.2 201802135 - Óveruleg breyting á deilikskipulagi, Selbrekku, 2 áfangi-efra svæði (6050)
7.3 201702052 - Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi
7.4 201801116 - Beiðni um leigutöku á jörðinni Hóli í Hjaltastaðaþinghá
7.5 201802140 - Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Skógræktarfélags Austurlands í Eyjólfsstaðskógi á Völlum
7.6 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
7.7 201802122 - Ósk um breytingu á Aðalskipulagi, Mýrar lóð 1
7.8 201802035 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði 2018
7.9 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
7.10 201802128 - Minkaveiðar við Jökulsá á Dal og þverár hennar.
7.11 201802129 - Snjómokstur á Jökuldal
7.12 201802130 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá. Eyjólfsstaðaskóg 39
7.13 201802132 - Ósk um umsögn vegna fyrirhugaðra byggingar á lóð Verslir 1 ( í landi Uppsala)
7.14 201802138 - Brú yfir Miðhúsaá
7.15 201802068 - Aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018-2030, forkynning
7.16 201802095 - Fundargerð 88. fundar Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
7.17 201802139 - Samningur um afnot á fasteignum milli Hattar og Fljótsdalshéraðs
7.18 201802160 - Styrkvegir 2018
7.19 201705076 - Iðnaðarlóðir við Miðás 22 og 24
7.20 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.

8. 1802018F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 259
8.1 201801077 - Hádegishöfði - framkvæmdir
8.2 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

9. 1802008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 39
9.1 201801121 - Hljóðvist í Íþróttamiðstöð
9.2 201802021 - Viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
9.3 201802046 - Frá stjórn UÍA til upplýsingar vegna #metoo/#jöfnumleikinn
9.4 201801135 - Ný og betri barnalaug
9.5 201802088 - Bæjarstjórnarbekkurinn - útikörfuboltavöllur
9.6 201802086 - Bæjarstjórnarbekkurinn - frítt í sund og samningur við fimleikadeild
9.7 201802085 - Bæjarstjórnarbekkurinn - fasteignagjöld fyrir flugskýli
9.8 201802113 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2017 - yfirferð

10. 1802009F - Félagsmálanefnd - 162
10.1 201802064 - Gjaldsksrá fyrir stuðningsfjölskyldur 2018
10.2 201802060 - Reglur um styrki til verkfæra og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs
10.3 201802097 - Umsögn um reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018
10.4 201802056 - Frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)
10.5 201802055 - Frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn)
10.6 201802100 - Fjárhagsaðstoð
10.7 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

Almenn erindi - umsagnir
11. 201801036 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Setberg

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri