Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

269. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. febrúar og hefst hann klukkan 17. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Bæjarstjórn fundar með Ungmennaráði klukkan 15:00

Dagskrá:

Erindi

1. 201709106 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1802004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 415

2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3 201802006 - Fundargerð 856.fundar Sambands Íslenskra
2.4 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
2.5 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
2.6 201801122 - Samstarfssamningar sveitarfélaga
2.7 201802008 - Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Héraðs og Fljótsdalshéraðs
2.8 201802021 - Viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
2.9 201712032 - Sala eldri bifreiðar í ferðaþjónustu fatlaðra.
2.10 201706076 - Sameiginleg húsnæðisáætlun fyrir Austurland
2.11 201702061 - Ungt Austurland.
2.12 201802042 - Sveitarstjórnarkosningar 2018
2.13 201802029 - Bæjarstjórnarbekkurinn 2018
2.14 201802014 - Þingsályktunartillaga um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun)


3. 1802010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 416

3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
3.3 201802048 - Fundargerð 235. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.4 201802083 - Fundargerð 236. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.5 201802047 - Þörf fyrir þriggja fasa rafmang - Starfshópur
3.6 201409014 - Nýtt embætti sýslumannsins á Austurlandi
3.7 201802072 - Ósk um tilnefningar til stjórnar Austurbrúar ses
3.8 201712101 - Bæjarstjórnarbekkurinn 16.12.2017
3.9 201802089 - Bjarkasel 16
3.10 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
3.11 201802096 - Kjörnefnd Lánasjóðs sveitarfélaga
3.12 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
3.13 201802054 - Frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis)
3.14 201802070 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (Brottfall kröfu um ríkisborgararétt
3.15 201802084 - Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir


4. 1802002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 63
4.1 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
4.2 201711088 - Atvinnumálasjóður 2018
4.3 201801076 - Ormsteiti 2018


5. 1801017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 85
5.1 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
5.2 201704029 - Heimatún 1 Viðhald
5.3 201801031 - Viðhald / úrbætur á Kaupvangi 17
5.4 201801121 - Hljóðvist í Íþróttamiðstöð. (2018)
5.5 201801120 - Hljóðvist í leikskólanum Tjarnarskógur.(2018)
5.6 201801118 - Sorphirðudagatöl 2018
5.7 201801095 - Skógrækt á jörðinn Brú 2 á Jökuldal
5.8 201801053 - Vinnuskóli 2018
5.9 201801114 - Umsókn um byggingarlóð Miðási 47.
5.10 201802035 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði 2018
5.11 201802036 - Verklag fyrir gæludýraeftirlitsmenn á Austurlandi
5.12 201802037 - Skriðdals- og Breiðdalsvegur -Framkvæmdaleyfi
5.13 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting
5.14 201802038 - Nýbygging Hallbjarnarstöðum, heimreið.
5.15 201702095 - Rafbílavæðing
5.16 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
5.17 201711106 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Laufás Hjaltastaðaþinghá
5.18 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar


6. 1802006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 258
6.1 201801020 - Fellaskóli - starfsmannamál
6.2 201802023 - PISA 2018 fyrir 15 ára nemendur
6.3 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
6.4 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


7. 1802001F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 65
7.1 201802005 - Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
7.2 201802010 - Norrænn rithöfundaskóli fyrir unglinga
7.3 201711032 - Ungmennaþing 2018
7.4 201705176 - Vegahús - fyrirkomulag


Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri