Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Frá bæjarstjórnarfundi
Frá bæjarstjórnarfundi

265. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 15. nóvember 2017 og hefst hann kl. 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:


1. 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018

Fundargerðir til staðfestingar
2.1 710023F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 405
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
2.3 201711013 - Fundargerð 853.fundar Sambands Íslenskra sveitarfélaga.
2.4 201711014 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
2.5 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018
2.6 201711006 - Lögheimilisskráning
2.7 201504027 - Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi

3 1711004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 406
3.1 201701003 - Fjármál 2017
3.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
3.3 201709040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017
3.4 201711023 - EBÍ Ágóðahlutagreiðsla 2017
3.5 201711020 - Umsókn um stofnframlag vegna Norðurtúns 13 - 15
3.6 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
3.7 201504027 - Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi

4. 1711002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 58
4.1 201711015 - Heimsókn í Safnahúsið
4.2 201710106 - Heilsueflandi samfélag, tilmæli frá stýrihópi
4.3 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
4.4 201711008 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga árið 2017
4.5 201702030 - Ormsteiti 2017
4.6 201711016 - Menningarstyrkir 2018

5. 1710021F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 80
5.1 201702095 - Rafbílavæðing
5.2 Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 159
5.3 201710085 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018
5.4 201708005 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2017
5.5 201710058 - Nýtt-útivistarsvæði ofan Eyvindarár.
5.6 201710098 - Samningur um afnotarétt í þjóðlendu.
5.7 201710094 - Skýrsla um meðhöndlun úrgangs
5.8 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting
5.9 201706100 - Lagarfell 3 - ósk eftir breytingu á aðalskipulagi
5.10 201704077 - Jólaljós á Egilsstöðum
5.11 201710010 - Betri bær - ábendingar 10. bekkinga Egilsstaðaskóla


6. 1710022F - Náttúruverndarnefnd - 8
6.1 201706093 - Skýrslur um flóð á vatnasviðum Eyjafjarðarár, Héraðsvatna, Hvítár í Borgarfirði, Lagarfljóts og Skjálfandafljóts
6.2 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting
6.3 201710115 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2017

10. nóvember 2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri