Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

263. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar,
18. október 2017 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1709011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399

1.1 201701003 - Fjármál 2017

1.2 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017

1.3 201709087 - Fundargerð 229. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

1.4 201709062 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

1.5 201709079 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2017

1.6 201709058 - Húsnæðisþing 2017

1.7 201707015 - Kortlagning á nýtingu lands og landréttinda innan þjóðlendna.

1.8 201709086 - Beiðni um styrk við Neytendasamtökin


2. 1709022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 400

2.1 201701003 - Fjármál 2017

2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018

2.3 201709104 - Fundargerð 230. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

2.4 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017

2.5 201709094 - Samningur um rekstur Náttúrustofu Austurlands til endurskoðunar

2.6 201709058 - Húsnæðisþing 2017

2.7 201709057 - Hlymsdalir -starfsmannamál.

2.8 201709102 - Landsmót Samfés á Egilsstöðum 2017

2.9 201709116 - Tilnefningar varamanna fyrir Rekstrarsvæði 2 í Vatnajökulsþjóðgarði

2.10 201710002 - Samgöngumál


3. 1710001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 401

3.1 201709116 - Tilnefningar varamanna fyrir Rekstrarsvæði 2 í Vatnajökulsþjóðgarði

3.2 201701003 - Fjármál 2017

3.3 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018

3.4 201710021 - Alþingiskosningar 2017

3.5 201706031 - Uppbygging vindorku innana Fljótsdalshéraðs

3.6 201710002 - Samgöngumál


4. 1710007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 402

4.1 201701003 - Fjármál 2017

4.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018

4.3 201706076 - Sameiginleg húsnæðisáætlun fyrir Austurland

4.4 201706031 - Uppbygging vindorku innana Fljótsdalshéraðs

4.5 201504027 - Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi

4.6 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018

4.7 201709040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2017

4.8 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár

4.9 201709056 - Ársskýrsla Persónuverndar 2016


5. 1709013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 56

5.1 201611004 - Samningur við Þjónustusamfélagið á Héraði

5.2 201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði

5.3 201509024 - Verndarsvæði í byggð

5.4 201709063 - Fundargerð Markaðsráðs Austurlands

5.5 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað

5.6 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði

5.7 201709066 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018

5.8 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018


6. 1709010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 77

6.1 201709011 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hleðslustöð, Kaupvangi 4

6.2 201708094 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Kirkjubæ

6.3 201708093 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Unaós

6.4 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 157

6.5 201709039 - Fundargerð 136. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

6.6 201702095 - Rafbílavæðing

6.7 201705192 - Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá/Breiðavað 3

6.8 201709050 - Umsókn um byggingarlóð /Iðjusel 3

6.9 201704023 - Fjárhagsáætlun 2018 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd.

6.10 201606027 - Selskógur deiliskipulag

6.11 201708061 - Beiðni um að fjarlægja sparkvöll á Hallormsstað

6.12 201709047 - Veðurmælistöð á Þórudal

6.13 201709042 - Umsókn um byggingarleyfi, Kaldá 2, breytt notkun á húsnæði.

6.14 201709090 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018

6.15 201709097 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa. Trúnaðarmál

6.16 201709098 - Brunavarnir Austurlands - Eldvarnaskoðun


7. 1709024F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 78

7.1 201704023 - Fjárhagsáætlun 2018 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd.

7.2 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 102

7.3 201709093 - Umsókn um stofnun fasteigna í fasteignaskrá. Unalæk 10 a.

7.4 201709096 - Ósk um leyfi fyrir fánum við gistihúsið Egilsstöðum

7.5 201710003 - Brú yfir Selfjót við Hreimsstaði

7.6 201710005 - Ósk um breyting á deiliskipulag, Ylströnd við Urriðavatn

7.7 201709064 - Staðfesting á landamerkjum milli Skipalækar, Helgafells og Fljótsdalshéraðs

7.8 201710008 - Umsókn um byggingarlóð, Dalsel 2 - 6

7.9 201710019 - Ósk um stækkun lóðar, Miðás 8 - 10

7.10 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting

7.11 201710020 - Stefna í málefnum um plastnotkun

7.12 201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli.

7.13 201710024 - Eftirlitsskýrsla HAUST 2017/Opin leiksvæði á Fljótsdalshéraði

7.14 201710032 - Umsögn vegna starfsleyfis, snyrtistofa að Koltröð 13.

7.15 201710035 - Skráning landeigna, Landskipti úr landi Beinárgerðis.

7.16 201710038 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku, Ásklifsnáma.

7.17 201710036 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku, Axarárneseyrum.

7.18 201709095 - Reglugerð um skráningu staðfanga.


8. 1709016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 253

8.1 201709084 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - tónlistarskólar

8.2 201709083 - Fjárhagsáætlun fræðslusvið 2018 - leikskólar

8.3 201709085 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - grunnskólar

8.4 201709081 - Fellaskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2016-2017

8.5 201708095 - Umsókn um heimakennslu

8.6 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


9. 1709004F - Félagsmálanefnd - 157

9.1 201709010 - Beiðni um þátttöku í kostnaði í rekstri sumarbúða

9.2 1406083 - Barnaverndarmál

9.3 201709052 - Endurskoðun reglna um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði.

9.4 201709057 - Hlymsdalir -starfsmannamál.


10. 1709012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 35

10.1 201704016 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018

10.2 201709065 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018

10.3 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk


11. 1709023F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60

11.1 201610001 - Kynning á hlutverki ungmennaráðs

11.2 201410137 - Kynning á samþykktum ungmennaráðs

11.3 201709092 - Kosning formanns og varaformanns Ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs 2017-2018

11.4 201709091 - Markmið og verkefni Ungmennaráðs 2017-2018

11.5 201705177 - Fjárhagsáætlun Ungmennaráðs 2018

11.6 201010100 - Tímasetning funda ungmennaráðs

11.7 201709089 - Önnur mál


12. 1710005F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 162

12.1 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019

12.2 201501006 - Starfið framundan.

12.3 201710022 - Landsfundur jafnréttisnefnda 2017


Almenn erindi - umsagnir
13. 201710044 - Umsókn um tækifærisleyfi-Menntaskólinn-Þemadansleikur