Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

 240. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. júní 2016 og hefst hann kl. 17.00. Að venju verður hægt að hlusta á fundinn í beinni útsendingu. Slóðin á útsendinguna er hér.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1605022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 344
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201605178 - Fundargerð 208.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.3. 201605132 - Ylströnd við Urriðavatn
1.4. 201605170 - Ábúð á jörðinni Kirkjubæ.  
1.5. 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
1.6. 201605180 - Frumvarp til laga um timbur og timburvöru
1.7. 201605177 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2016
1.8. 201605175 - Trúnaðarmál

2. 1606009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 345
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
2.3. 201606041 - Fundargerð 839. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.4. 201606077 - Fundargerð 209.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5. 201606051 - Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 2016
2.6. 201606050 - Fundargerð 43. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.7. 201606052 - Sala fasteigna Hallormsstaðaskóla
2.8. 201605132 - Ylströnd við Urriðavatn
2.9. 201606076 - Haustak hf
2.10. 201605175 - Trúnaðarmál

3. 1606002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 37
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201512024 - Atvinnumálaráðstefna 2016
3.2. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
3.3. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
3.4. 201606003 - Gálgaklettur / menningarminjar í miðjum bæ
3.5. 201604063 - Reglur um farandsölu
3.6. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns.
3.7. 201606001 - Umsókn um styrk til flutnings dægurlagatónlistar í Sláturhúsinu og Dyngjunni
3.8. 201606025 - Fundargerð stjórnarfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 31. maí 2016

4. 1606005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 49
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201602153 - Klettasel 1 - 6, umsókn um lóð
4.2. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
4.3. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
4.4. 201605150 - Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2015
4.5. 201511057 - Ásgeirsstaðir frístundabyggð
4.6. 201606014 - Beiðni um uppsetningu skilta sem vísa á Safnahúsið á Egilsstöðum
4.7. 201605162 - Flotbryggjur
4.8. 201503010 - Flugvöllur aðalskipulagsbreyting
4.9. 201605143 - Fundargerð 129. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.10. 201606027 - Selskógur deiliskipulag
4.11. 201604138 - Selskógur, útivistarsvæði
4.12. 201606007 - Sláturhúsið/beiðni um færslu á upplýsingaskilti
4.13. 201603137 - Svæðisskipulag Austurlands
4.14. 201606047 - Umsókn um lóð
4.15. 1605018F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 148

5. 1606004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 22
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
5.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
5.3. 201606005 - Ærslabelgur við Íþróttamiðstöðina
5.4. 201604030 - Upplýsingaskilti á Vilhjálmsvelli

6. 1606003F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 236
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201606017 - Meistaraverkefni Mörtu Wium Hermannsdóttur um sameiningu leikskóla á Egilsstöðum
6.2. 201606024 - Erindi frá foreldrum barna sem fædd eru 2015
6.3. 201606018 - Skóladagatal Tjarnarskógar 2016-2017
6.4. 201606019 - Skóladagatal Hádegishöfða 2016-2017
6.5. 201605038 - Frumfjárhagsáætlun fræðslusviðs 2017
6.6. 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
6.7. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
6.8. 201606021 - Kjarasamningur Félags grunnskólakennara
6.9. 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
6.10. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
6.11. 201602040 - Fellaskóli - húsnæðismál
6.12. 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
6.13. 201606023 - Ábending frá Sambandi ísl. sveitarfélaga til skólanefnda
6.14. 201606022 - Fyrirspurn varðandi boð HR til stúlkna í 9. grunnskóla
6.15. 201606028 - Staða skólastjóra Tónlistarskólans á Egilsstöðum
6.16. 201605125 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - skóladagatal 2016-2017
6.17. 201606020 - Skóladagatal Tónlistarskólans í Fellabæ 2016-2017
6.18. 201606029 - Umsókn um skólavist í tónlistarskóla utan heimasveitarfélags
6.19. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

7. 1606001F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 58
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019

Almenn erindi
8. 201501128 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Fljótsdalshéraðs


10.06.2016
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri