Dagskrá bæjarstjórnarfundar 6. nóvember

303. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 6. nóvember 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá 

Erindi

1. 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1910022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 486
2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
2.3 201910125 - Fundargerð 56. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.4 201910122 - Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa
2.5 201910126 - 40 ára afmæli Menntaskólans á Egilsstöðum
2.6 201910123 - Beiðni um yfirlýsingu Fljótsdalshéraðs vegna Gilsárteigs 1
2.7 201910072 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011 (staðsetning áfengisverslunar), 53. mál
2.8 201910074 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35. mál
2.9 201910075 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum., 41. mál
2.10 201910081 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 116. mál
2.11 201910116 - Umsagnarbeiðni um tillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019?2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019?2023, 148. mál


3. 1910026F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 487
3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
3.3 201907015 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019
3.4 201910140 - 3. fundargerð stjórnar Brunavarna á Héraði 2019
3.5 201910164 - Fundargerð 269. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.6 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
3.7 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
3.8 201910150 - Sjúkraflug
3.9 201910159 - Haustráðstefna LÍSU 2019
3.10 201910161 - Áreiðanleikakönnun viðskiptamanna tengslum við aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
3.11 201910163 - Beiðni um styrk vegna 60 ára afmælis Félags heyrnarlausra
3.12 201910126 - 40 ára afmæli Menntaskólans á Egilsstöðum
3.13 201910143 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga), 29. mál
3.14 201910147 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar um einstök mál), 49. mál
3.15 201910116 - Umsagnarbeiðni um tillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019-2023, 148. mál


4. 1910029F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 488
4.1 201901002 - Fjármál 2019
4.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
4.3 201910178 - Fundargerð 875. fundar stjórnar sambands Íslenskra sveitarfélaga
4.4 201910183 - Fundargerð SvAust 30. október 2019
4.5 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
4.6 201910180 - Sameiningarkosningar 2019
4.7 201910181 - Sóknaráætlun Austurlands 2020-2024, samráðsferli
4.8 201910184 - Sveitir og jarðir í Múlaþingi
4.9 201910150 - Sjúkraflug
4.10 201910179 - Umskipunarhöfn í Loðmundafirði
4.11 201910189 - Skolphreinsivirkið Árhvammi
4.12 201911007 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2019
4.13 201910182 - Samráðsgátt. Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði
4.14 201910185 - Samráðsgátt. Drög að fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm ára aðgerðaáætlun 2020-2024
4.15 201910168 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.


5. 1910021F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 121
5.1 201903087 - Verksamningur vegna endurbóta innahúss á Heimatúni 1
5.2 201908059 - Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
5.3 201901163 - Tjarnarland urðunarstaður - 2019
5.4 201910096 - Refa- og minkaskýrsla 2018/2019
5.5 201910117 - Starfsleyfidrög HAUST í auglýsingu, fyrir aðveitustöðvar Landsnets hf.
5.6 201907042 - Aðalskoðun leiksvæða 2019
5.7 201910111 - Beygja neðst í Selbrekku
5.8 201910124 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir við Iðjusel 3
5.9 201904223 - Umsókn um byggingarlóð
5.10 201910064 - Umsókn um námuleyfi, Stóra- Steinsvaði
5.11 201903066 - Umsókn um lóð - Dalsel 1-5
5.12 201905061 - Umsókn um lóð, Bláargerði 47 - 49
5.13 201905059 - Umsókn um lóð, Klettasel 2 - 4
5.14 201909065 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Geitdalsvegur nr. 9350-01 af vegaskrá
5.15 201909047 - Umsókn um ljósastaur við heimkeyrslu Versalir 10
5.16 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.17 201910131 - Fundargerð 152. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.18 201910065 - Eldvarnarskoðun, Brúarásskóla


6. 1910023F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 281
6.1 201910027 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2020
6.2 201910029 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2020
6.3 201910028 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2020
6.4 201910024 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2020
6.5 201910023 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2020
6.6 201910022 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2020
6.7 201910026 - Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2020
6.8 201910025 - Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2020
6.9 201910030 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020
6.10 201909124 - Skólaþing sveitarfélaga 2019
6.11 201910127 - Þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi
6.12 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


7. 1910017F - Atvinnu- og menningarnefnd - 94
7.1 201910112 - Menningarstyrkir Fljótsdalshéraðs 2020
7.2 201909075 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs, reglur og eyðublöð
7.3 201910132 - Snorraverkefnið 2020, beiðni um stuðning
7.4 201910135 - Umsókn um styrk vegna leiksýningar í mars 2020
7.5 201910157 - Störf stofnana ríkisins á landsbyggðinni


8. 1910012F - Félagsmálanefnd - 176
8.1 201909105 - Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2020
8.2 201910054 - Umsókn um fjárstuðning
8.3 201910129 - Umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög
8.4 201910074 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35. mál
8.5 201906024 - Málavog í vinnslu barnaverndarmála - beiðni um samstarf
8.6 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra


Almenn erindi
9. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
10. 201906130 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á Flúðum
11. 201910003 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Hlaðir
12. 201910009 - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki II - Bókakaffi Hlöðum