Dagskrá bæjarstjórnarfundar 6. mars

Forseti og varaforseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs
Forseti og varaforseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs

290. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 6. mars 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201903001 - Ársreikningur 2018

Fundargerð

2. 1903001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 461
2.1 201903001 - Ársreikningur 2018

3. 1902018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 460
3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201902127 - Fundargerð 9. fundar stjórnar SSA - 19. febrúar 2019
3.3 201902129 - Fundargerð 9. fundar svæðisskipulagsnefndar SSA - 11. febrúar 2019
3.4 201901208 - Aukaaðalfundur SSA
3.5 201902137 - Fundagerðir Ársala bs 2019
3.6 201902139 - Fundargerð SvAust 26. febrúar 2019
3.7 201902141 - Fundargerð 868. fundar Sambands íslenskra sveitafélaga
3.8 201903003 - Fundargerð 250. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.9 201903004 - Fundargerð 251. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.10 201902128 - Skipan starfshóps um húsnæði Egilsstaðaskóla
3.11 201902140 - Aðalfundur Ársala bs 2019
3.12 201709008 - Ísland ljóstengt
3.13 201903006 - Íbúasamráðsverkefni sambandsins og Akureyrar
3.14 201903007 - Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni
3.15 201902138 - Samráðsgátt - Frumvarp til nýrra laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla
3.16 201902143 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi - 184. mál
3.17 201902142 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - 542. mál

4. 1902014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 459
4.1 201901002 - Fjármál 2019
4.2 201902086 - Fundargerð 249. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
4.3 201902085 - Fundarpunktar hálendisnefndar
4.4 201902108 - Trúnaðarmál bæjarráðs 2019
4.5 201902100 - Tillaga til þingsályktunar um velferðartækni
4.6 201902101 - Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur

5. 1902016F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 107
5.1 201902112 - Heimsókn í Fellaskóla
5.2 201901179 - Vinnuskóli 2019
5.3 201902080 - Refa- og minkaveiðar á Fljótsdalshéraði
5.4 201902083 - Ný tillaga að samstarfi Fljótsdalshéraðs við Villiketti, félagasamtök
5.5 201902084 - Ósk um viðræður og frestun á aðgerðum vegna yfirgefinna katta
5.6 201902072 - Ályktun vegna Úthéraðs - frá stjórnarfundi NAUST
5.7 201811139 - Tjarnargarðurinn
5.8 201902073 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2019
5.9 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
5.10 201902069 - Umsókn um framkvæmdaleyfis vegna byggingar Kröflulínu 3
5.11 201902111 - Skipting jarðarinnar Steinholts
5.12 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.13 201902115 - Umsókn um leyfii til skógræktar í landi Keldhóla á Völlum
5.14 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
5.15 201902105 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi, Möðrudal
5.16 201902113 - Göngu- og hjólreiðastígar í nágrenni þéttbýlisstaðanna á Mið- Héraði

6. 1902012F - Atvinnu- og menningarnefnd - 83
6.1 201902062 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands - 6 febrúar 2019
6.2 201810131 - Samstarfssamningur um söfnun og skráningu örnefna/Landmælingar Íslands
6.3 201901188 - Kynningarbæklingar
6.4 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun
6.5 201801002 - Reglur er varða menningarmál
6.6 201902110 - Frístunda- og ræktunarhverfi á Fljótsdalshéraði

7. 1901014F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 50
7.1 201608074 - Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk fyrir starfsfólk Fljótsdalshéraðs
7.2 201902114 - Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar í reiðhöllina Iðavöllum
7.3 201901155 - Reiðhöllin Iðavöllum
7.4 201901118 - Úthlutunarreglur styrkja íþrótta- og tómstundanefndar

8. 1902015F - Náttúruverndarnefnd - 12
8.1 201902072 - Ályktun vegna Úthéraðs - frá stjórnarfundi NAUST
8.2 201810143 - Friðlýsing / Norðurland - vatnasvið Jökulsár á Fjöllum: 12 Arnardalsvirkjun og 13 Helmingsvirkjun
8.3 201812122 - Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd
8.4 201810130 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2018
8.5 201809020 - Kolefnisjöfnun Fljótsdalshéraðs
8.6 201902089 - Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði
8.7 201807038 - Auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.

9. 1902006F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 77
9.1 201901128 - Ungt fólk og lýðræði 2019
9.2 201811114 - Áfangastaðurinn Austurland, úrbótaganga
9.3 201808169 - Ungmennaþing 2019
9.4 201809098 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar 2019
9.5 201901092 - Milljarður rís
9.6 201902077 - Frumvarp um bann við notkun burðarplastpoka


Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri