Dagskrá bæjarstjórnarfundar 6. júní

276. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 6. júní 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1805014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.3 201802134 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
1.4 201805103 - Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 2018
1.5 201805118 - Fundargerð 9. fundar stjórnar SSA
1.6 201805020 - Aðalfundur Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf, 17. maí 2018
1.7 201805162 - Fundur stjórnar SvAust fimmtudaginn 24. maí 2018
1.8 201709051 - Innkaupareglur Fljótsdalshéraðs
1.9 201110091 - Samningur um förgun úrgangs, undirritaður/Tjarnarland
1.10 201710060 - Eigandastefna ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir.
1.11 201805024 - Tækjabúnaður fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs
1.12 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
1.13 201805160 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
1.14 201703184 - Sumarlokun bæjarskrifstofu

2. 1805023F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 429
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3 201802134 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
2.4 201805193 - Fundargerð 860. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.5 201712011 - Samningaviðræður vegna Kröflulínu 3/Fundarboð
2.6 201805202 - Jafnlaunavottun
2.7 201806010 - Umsókn um leyfi til að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum 1.júlí 2018

3. 1805013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 70
3.1 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.2 201801076 - Ormsteiti 2018
3.3 201804062 - Örnefnaskráning
3.4 201805077 - Fjölmenningarhátíð, styrkumsókn
3.5 201805031 - Aðalfundur Minjasafns Austurlands 26. apríl 2018
3.6 201805089 - Fundargerðir Héraðsskjalasafns Austfirðinga 26.2. og 23.4. 2018
3.7 201805088 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2018
3.8 201805134 - Samningur um byggingu menningarhúss

4. 1805009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92
4.1 201805114 - Umhverfisviðurkenning
4.2 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
4.3 201805116 - Varmadælulausn í Brúarásskóla
4.4 201805117 - Ósk um umsögn vegna starfsleyfi fyrir nuddstofu, Blómvangi 2
4.5 201606027 - Selskógur deiliskipulag
4.6 201805075 - Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
4.7 201805104 - Kringilsárrani - Stjórnunar- og verndaráætlun 2017 - 2026
4.8 201805107 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Ekkjufellssels
4.9 201805108 - Ósk um samþykki á nafni á jörð í dreifbýli
4.10 201805111 - Landskipti og sameining lands, Skipalæk 1. og 3
4.11 201805112 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Uppsalir
4.12 201805113 - Malarnáma á Eyvindarárdal
4.13 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
4.14 201805115 - Umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga á Ekkjufellsseli fiskþurkun
4.15 201805076 - Náttúrustofa Austurlands, 2. fundur stjórnar 2018
4.16 201805057 - Fundargerð 141. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.17 201802045 - Tjarnarland urðunarstaður - 2018
4.18 201802092 - Ráðning fjallskilastjóra
4.19 201805156 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu, Uppsölum 2

5. 1805016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 262
5.1 201805109 - Kynning á Austurlandslíkaninu
5.2 201805110 - Skipulag leikskólastarfs í leikskólanum Tjarnarskógi skólaárið 2018-2019
5.3 201805119 - Framkvæmdir við Hádegishöfða
5.4 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6. 1805019F - Félagsmálanefnd - 164
6.1 201803166 - Umsókn um leyfi til ættleiðingar
6.2 201805171 - Styrkveiting frá Jöfnunarsjóði
6.3 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
6.4 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

7. 1805011F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 42
7.1 201804111 - Málefni líkamsræktar og framtíðarsýn
7.2 201805106 - Fundargerð samráðshóps um skíðasvæðið í Stafdal - 15. maí 2018
7.3 201805087 - Sumarnámskeið 2018 - styrkbeiðni
7.4 201805068 - Dansnámskeið, styrkumsókn
7.5 201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019
7.6 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
7.7 201805102 - Umsókn um styrk/ Urriðavatnssund 2018

8. 1805010F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 69
8.1 201804099 - Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum
8.2 201711032 - Ungmennaþing 2018
8.3 201805125 - Sveitarstjórnarkosningar 2018


Almenn erindi

9. 201703054 - Samþykktir ungmennaráðs.
10. 201806025 - Aðgerðaráætlun gegn einelti, ofbeldi, kynferðislegri og kynbundinni áreitni


Almenn erindi - umsagnir

11. 201805004 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar /Vínland

 

Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri