Dagskrá bæjarstjórnarfundar 5. júní

Frá vinstri: Stefán Bogi Sveinsson forseti bæjarstjórnar og Anna Alexandersdóttir formaður bæjarráðs
Frá vinstri: Stefán Bogi Sveinsson forseti bæjarstjórnar og Anna Alexandersdóttir formaður bæjarráðs

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1905015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 471

1.1 201901002 - Fjármál 2019
1.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
1.3 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
1.4 201905091 - Fundargerð SvAust 8. maí 2019
1.5 201905092 - Fundargerð 11. fundar stjórnar SSA
1.6 201903002 - Rekstrarvandi Sýslumannsins á Austurlandi
1.7 201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
1.8 201905128 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál
1.9 201905140 - Aðild að RS Raforku
1.10 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
1.11 201905124 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál.
1.12 201905123 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hækkun lífeyris), 844. mál.
1.13 201905125 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.
1.14 201905126 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 753. mál.

2. 1905021F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 472

2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201905174 - Fundargerð SvAUST 29.maí 2019
2.3 201811081 - Viðbygging við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
2.4 201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
2.5 201905128 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál
2.6 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
2.7 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
2.8 201905178 - Yfirlýsing vegna vísunar SGS og Eflingar á kjaraviðræðum við SNS til ríkissáttasemjara
2.9 201905180 - Fjölmiðlun í fjórðungnum
2.10 201905045 - Samráðsgátt - Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

3. 1905010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 53

3.1 201905100 - Ungt fólk 2019 - niðurstöður Rannsókna og greiningar á notkun vímuefna í 8.-10. bekk
3.2 201905099 - Viðurkenningar fyrir íþróttafólk Fljótsdalshéraðs
3.3 201905108 - Hjólreiðastígar og utanvegahlaup á Fljótsdalshéraði
3.4 201905107 - Snjómokstur og snjóhreinsun á gangstéttum og göngustígum
3.5 201905101 - Mál frá ungmennaþingi 2019
3.6 201905097 - Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum
3.7 201905098 - Hreyfivika 2019
3.8 201905109 - Sumarfjör á Héraði 2019

4. 1905012F - Félagsmálanefnd - 172

4.1 1811055 - Barnaverndarmál
4.2 201902107 - Stefnumótun í málefnum barna
4.3 201901116 - Fyrirspurn til Dómsmálaráðuneytisins er varðar kostnaðarþáttöku í barnavernd og félagsþjónustu.
4.4 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
4.5 201905116 - Hækkun tekju og eignarmarka vegna sérstaks húsnæðisst. 2019
4.6 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

5. 1905016F - Atvinnu- og menningarnefnd - 88

5.1 201904115 - Hjaltalundur, ástand þaks
5.2 201905117 - Reglur um listaverk í eigu sveitarfélagsins, valnefnd
5.3 201905119 - Leikhópurinn Lotta, beiðni um styrk
5.4 201905138 - Sumarfrí atvinnu- og menningarnefndar
5.5 201905161 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2019
5.6 201904079 - Viðurkenning vegna menningarstarfs

6. 1905013F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 113

6.1 201904140 - Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020
6.2 201808175 - Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
6.3 201904139 - Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020

Almenn erindi

7. 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi

8. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

Almenn erindi - umsagnir

9. 201905036 - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitingar í flokki II - N1 Egilsstaðir