Dagskrá bæjarstjórnarfundar 3. apríl

292. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. apríl 2019 og hefst hann klukkan 8:30. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Fundargerð

1.       1903013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 464
1.1   201901002 - Fjármál 2019
1.2   201903105 - Fundargerð 869. fundar Sambands íslenskra sveitafélaga
1.3   201903099 - Vegna áforma fjármálaráðherra að skerða tekjur jöfnunarsjóðs
1.4   201903084 - Forathugun á vilja bæjarráðs/sveitarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd
1.5   201902019 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Kaldá
1.6   201903109 - Fundir bæjarstjórnar
1.7   201903108 - Ársreikningur 2018 - Samtaka orkusveitafélaga
1.8   201903115 - Almennt eftirlit með fjármálum og fjármálastjórn sveitaféalga - Frjárfesting og eftirlit með framvindu á árinu 2019
1.9   201903002 - Erindi frá starfsmönnum Sýslumannsins á Austurlandi
1.10 201903118 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð - 710. mál.

2.       1903021F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 465
2.1   201901002 - Fjármál 2019
2.2     1903019F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 27
2.3   201903159 - Fundargerð SvAust 26. mars 2019
2.4   201903164 - Fundargerð 52. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.5   201903162 - Fundargerð 53. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.6   201903163 - Fundargerð 254. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.7   201903071 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2019
2.8   201903181 - Fundargerð 255. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.9   201812006 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
2.10 201903179 - Reglur um birtingu gagna með fundargerðum
2.11 201903180 - Samfellt þjónustukort fyrir allt landið
2.12 201903158 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurími), 711. mál.

3.       1903010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109
3.1   201903119 - Lýsing fyrir gerð landskipulagsstefnu
3.2   201812006 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
3.3   201902115 - Umsókn um leyfi til skógræktar í landi Keldhóla á Völlum
3.4   201902105 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi, Möðrudal.
3.5   201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
3.6        1903061 - Umsókn um lóð, Kaupvangur 23
3.7    201903066 - Umsókn um lóð - Dalsel 1-5
3.8    201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
3.9    201806043 - Endurskoðun Fjallskilasamþykktar fyrir Múlasýslur
3.10  201902083 - Ný tillaga að samstarfi Fljótsdalshéraðs við Villiketti, félagasamtök
3.11  201903111 - Gönguleið barna í Fellabæ
3.12  201903090 - Beiðni um úrbætur á bílasæðamálum í kringum Hlaðir Fellabæ
3.13  201901205 - Landbótasjóður 2019
3.14  201902042 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tvíbýlishúsi að Fjóluhvammi 3
3.15  201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli.

4.        1903014F - Atvinnu- og menningarnefnd - 85
4.1    201903095 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2020
4.2    201903110 - Menningarhús
4.3    201903103 - Úttekt á framboði flugsæta til Austurlands
4.4    201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019

5.         1903008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 51
5.1    201901125 - Skilti við íþróttamannvirki
5.2    201903067 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal - 11.3.2019
5.3    201903063 - Árskort í sund / rækt - fyrirspurn

6.         1903016F - Félagsmálanefnd - 171
6.1    201901180 - Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði
6.2    201812043 - Samtölublað vegna ársins 2018
6.3    201803113 - Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði
6.4    201808162 - Drög að erindisbréfi fyrir öldungaráð
6.5    201903029 - Trúnaðarmál
6.6    201901079 - Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
6.7    201901171 - Notendasamráð, umræða um 8 gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
6.8    201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

7.         1903017F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 78
7.1    201808169 - Ungmennaþing 2019

Almenn erindi - umsagnir

8.    201902019 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Kaldá
9.    201903031 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki III - Askur Taproom