Dagskrá bæjarstjórnarfundar 21. ágúst

298. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 21. ágúst 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201907015 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1908008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 478

2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201908077 - Lánasamningur nr. 1909_51
2.3 201903037 - Frístund við Egilsstaðaskóla 2019-2020
2.4 201908069 - Íbúðir Dalseli 1-5
2.5 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
2.6 201908068 - Samráðsgátt - Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga, S-206/2019

3. 1908006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 116

3.1 201907005 - Fundur fjallskilastjóra 2019
3.2 201902080 - Refa- og minkaveiðar á Fljótsdalshéraði
3.3 201904199 - Lausaganga geita
3.4 201907048 - Stefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálum
3.5 201906142 - Neyðaráætlun og vara sorpstaður
3.6 201908037 - Lausaganga hrossa, föngun.
3.7 201907042 - Aðalskoðun leiksvæða 2019
3.8 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
3.9 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
3.10 201806135 - Fundartími Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018 - 2019
3.11 201904016 - Styrkvegir 2019
3.12 201908033 - Ósk um fjölgun matshluta á Lagarfelli 12
3.13 201907008 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Stóra- Steinsvaði,
3.14 201809002 - Umsókn um byggingarlóð / Klettasel 7
3.15 201907047 - Leiðréttingu á lóðastærð, Lagarfell 12
3.16 201906045 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tengihúsi við Eyvindará
3.17 201907046 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Fremri - Galtarstaður
3.18 201907026 - Umsókn um leyfi til uppsetningar á vindmælingabúnaði
3.19 201908064 - Deiliskipulag Valgerðarstöðum

4. 1908003F - Náttúruverndarnefnd - 14

4.1 201906103 - Starfs- og fjárhagsáætlun náttúruverndarnefndar 2020
4.2 201908045 - Starfshópur um greiningu tækifæra í náttúruvernd og ferðaþjónustu á Úthéraði
4.3 201905146 - Landskemmdir í tengslum við byggðarlínu
4.4 201905175 - Fundur Fljótsdalsstöðvar og Fljótsdalshéraðs 2019
4.5 201811150 - Ósk um breytingu aðalskipulags, Geitdalsvirkjun
4.6 201902089 - Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði
4.7 201711050 - Þjóðgarður á miðhálendi Íslands
4.8 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
4.9 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
4.10 201906102 - Stuðlagil á Jökuldal - Bókun stjórnar NAUST

Fundargerðir til kynningar

5. 1906014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 474

6. 1906017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 475

7. 1907001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 476

8. 1908005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 477

Almenn erindi

9. 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla

10. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

11. 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs

12. 201904103 - Reglur Fljótsdalshéraðs, gerðar vegna persónuverndarlaga