Dagskrá bæjarstjórnarfundar 20. nóvember

304. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 20. nóvember 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1911005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 489

2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201910034 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2018
2.3 201911026 - Auka aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 7. nóv 2019
2.4 201911027 - Hamingjuóskir með sameiningu frá Fjarðabyggð
2.5 201909022 - Frístund 2019-2020
2.6 201911024 - Samráðsgátt. Breyting á reglugerð um MÁU og reglugerð um framkvæmdaleyfi
2.7 201911023 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 66. mál
2.8 201911025 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 328. mál.
2.9 201910182 - Samráðsgátt. Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði

3. 1911010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 490

3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
3.3 201911007 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2019
3.4 201911049 - Fundur Almannavarnarnefndar 15.10.2019
3.5 201910184 - Sveitir og jarðir í Múlaþingi
3.6 201909022 - Frístund 2019-2020
3.7 201911040 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál.
3.8 201911054 - Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun,
3.9 201911055 - Frumvarp um breytingu laga almannatrygginga almenna íbúða.

4. 1911002F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 122

4.1 201509024 - Verndarsvæði í byggð
4.2 201806043 - Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
4.3 201811114 - Áfangastaðurinn Austurland, úrbótaganga
4.4 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
4.5 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
4.6 201910174 - Umsókn um lagnaleið
4.7 201910165 - Skautasvell
4.8 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
4.9 201911006 - Öryggisplan sunnan við Hamragerði 7
4.10 201910172 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Litlabjargsvegar nr. 9199-01 af vegaskrá
4.11 201910171 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Hjaltastaðavegar nr. 943-01 af vegaskrá
4.12 1909060 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Koltröð 1
4.13 201908197 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þrándarstöðum 7.
4.14 201910189 - Skolphreinsivirkið Árhvammi

5. 1911001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 95

5.1 201910186 - Egilsstaðastofa
5.2 201910190 - Stórurð til framtíðar. Ástandsúttekt og framtíðarsýn
5.3 201911008 - Fundargerð valnefndar, skv. reglum um listaverk í eigu Fljótsdalshéraðs
5.4 201911016 - Fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni
5.5 201910179 - Umskipunarhöfn í Loðmundafirði
5.6 201910173 - Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs, beiðni um styrk
5.7 201910184 - Sveitir og jarðir í Múlaþingi
5.8 201911042 - Landsbyggðalínan. Samningur um flugsamgöngu- og lífsgæðasáttmála
5.9 201911043 - Umhverfi Egilsstaðaflugvallar
5.10 201911045 - Fyrirspurn vegna atvinnumálaflulltrúa og vatnstanks á Þverklettum
5.11 201911048 - Rekstrarframlag til Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2020 og aðalfundur 29. nóvember 2019

6. 1911006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 282

6.1 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
6.2 201911038 - Eignasjóður - viðhald skólahúsnæðis
6.3 201911037 - Leiðbeiningar til sveitarfélaga vegna skólaaksturs í grunnskólum
6.4 201910166 - Samfélagssmiðja 10.10. 2019 - Skólaakstur nemenda sem ekki hafa lögheimili í dreifbýli
6.5 201910168 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.
6.6 201911033 - Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna
6.7 201907042 - Aðalskoðun leiksvæða 2019
6.8 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
6.9 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 1910006F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 83

7.1 201910031 - Ungmennaþing
7.2 201910032 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2019-2021
7.3 201909124 - Skólaþing sveitarfélaga 2019
7.4 201909130 - Samstarf ungmennaráðs og félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði
7.5 201812007 - Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs
7.6 201802102 - Vegahús - ungmennahús
7.7 201910191 - Flokkun sorps í stofnunum sveitarfélagsins
7.8 201910192 - Tíðavörur í skóla og félagsmiðstöðvar
7.9 201910193 - Nafn á sameinað sveitarfélag
7.10 201910194 - Háskóli á Fljótsdalshéraði
7.11 201807002 - Tómstundaframlag

8. 1909025F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 56

8.1 201904113 - Styrkir íþrótta- og tómstundanefndar
8.2 201910013 - Skíðafélagið í Stafdal
8.3 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
8.4 201910061 - Hjólastæði
8.5 201905099 - Viðurkenningar fyrir íþróttafólk Fljótsdalshéraðs
8.6 201807002 - Tómstundaframlag
8.7 201910176 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2020
8.8 201910063 - Frístundastyrkur og systkinaafsláttur
8.9 201910177 - Ósk um endurskoðun gjaldskrárhækkunar og afnáms hjónakorta Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum