Dagskrá bæjarstjórnarfundar 20. febrúar

289. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 20. febrúar 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201901044 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2019

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1902005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 457
2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201902026 - Fundargerð 248. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.3 201902030 - Fundargerð 6. fundar framkvæmdaráðs SSA - 15. jan 2019
2.4 201902031 - Fundargerð 8. fundar stjórnar SSA - 29. janúar 2019
2.5 201902032 - Fundargerð 51. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.6 201902029 - Aukaársfundur Austurbrúar ses. 19. febrúar 2019
2.7 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi
20182.8 201901079 - Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
2.9 201902011 - Húsnæðisáætlanir sveitafélaga
2.10 201902049 - Lögreglustjóraembættið og embætti Sýslumannsins á Austurlandi - Ályktum frá aðalfundi SSA 2018
2.11 201902002 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
2.12 201902003 - Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi
2.13 201902050 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)


3. 1902010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 458
3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201902058 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
3.3 201902072 - Ályktun vegna Úthéraðs - frá stjórnarfundi NAUST
3.4 201902002 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
3.5 201902050 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
4. 1902002F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 106
4.1 201901124 - Ástand Egilsstaðaskóla, mat á viðhaldsþörf 2019
4.2 201901101 - Egilsstaðaskóli og Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - húsnæðismál
4.3 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
4.4 201807009 - Vetrarþjónusta í dreifbýli
4.5 201902043 - Snjóhreinsun heimreiða
4.6 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
4.7 201901127 - Bændur græða landið, styrkbeiðni fyrir árið 2018
4.8 201902041 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Mjóanes
4.9 201902039 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Öngulsá
4.10 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
4.11 201902035 - Ferjukíll - lóðir
4.12 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
4.13 201810123 - Staða aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Eyjólfsstaðir
4.14 201902069 - Umsókn um framkvæmdaleyfis vegna byggingar Kröflulínu 3

5. 1902001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 82
5.1 201902044 - Samningur við Héraðsskjalasafn Austfirðinga um sérverkefni
5.2 201811080 - Ormsteiti til framtíðar
5.3 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
5.4 201810131 - Samstarfssamningur um söfnun og skráningu örnefna/Landmælingar Íslands
5.5 201901148 - Beiðni um styrk vegna sagnfræðirannsóknar
5.6 201901112 - Söngleikur Leikfélags ME, styrkumsókn
5.7 201901188 - Kynningarbæklingar
5.8 201811078 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs
5.9 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun
5.10 201902037 - Orkuveita Fljótsdalshéraðs
5.11 201902038 - Atvinnu-, ferða- og kynningarfulltrúi

6. 1902008F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 272
6.1 201902060 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2019
6.2 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

Almenn erindi

7. 201811104 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar /Stóra - Sandfell
8. 201811138 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Hof 2 vegstæði.


Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri