Dagskrá bæjarstjórnarfundar 2. maí

274. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjar-stjórnar miðvikudaginn 2. maí 2018 og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1804013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.3 201804107 - Fundargerð 239. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.4 201804049 - Húsnæðisáætlun fyrir Fljótsdalshérað
1.5 201804104 - Verndarsvæði og byggðaþróun
1.6 201712011 - Samningaviðræður vegna Kröflulínu 3/Fundarboð
1.7 201804112 - Aðalfundur Vísindagarðsins ehf. 2018
1.8 201804113 - Þingsályktunartillaga um stefnumótandi byggðaáætlun 2018 - 2024
1.9 201804114 - Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)
1.10 201804118 - Tillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018 - 2029
1.11 201804119 - Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða
1.12 201804050 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu veitinga / Skálinn Diner

2. 1804016F - Atvinnu- og menningarnefnd - 68
2.1 201606027 - Selskógur deiliskipulag
2.2 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
2.3 201804088 - Erlendir gestir á Egilsstöðum sumarið 2016, könnun
2.4 201804134 - Barnamenningarhátíð á Fljótsdalshéraði

3. 1804012F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 90
3.1 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
3.2 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
3.3 201702095 - Rafbílavæðing
3.4 201802135 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi, Selbrekku, 2 áfangi-efra svæði (6050)
3.5 201803144 - Tillaga að endurskoðaðri Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
3.6 201710005 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi, Ylströnd við Urriðavatn
3.7 201703038 - Tjarnarbrautarreitur - breyting á deiliskipulagi, íþróttahús
3.8 201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019
3.9 201804089 - Óverulega breyting á Athafna- og iðnaðarsvæði við Miðás og Brúnás
3.10 201804059 - Náttúrustofa Austurlands, 1. fundur stjórnar 2018
3.11 201804046 - Tilkynning um niðurfellingu Hleinargarðsvegar af vegaskrá
3.12 201804001 - Sorporka
3.13 201712114 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og viðbyggingu við íbúðarhús. Brávellir 2
3.14 201804133 - Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum
3.15 201802076 - Breyting á deiliskipulagi flugvallar
3.16 1802024F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 161

4. 1802017F - Félagsmálanefnd - 163
4.1 201802071 - Þinn besti vinur - Hugræn atferlismeðferð fyrir unglinga og ungt fólk
4.2 201803113 - Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði
4.3 201802164 - Beiðni um upplýsingar um úrræði skv. 84. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002
4.4 201712040 - beiðni um ættleiðingu
4.5 1707057 - Barnaverndarmál

4.6 201712031 - Skýrsla félagsmálastjóra
4.7 201803064 - Frumvarp til laga um almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja)

5. 1804014F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 41
5.1 201804111 - Málefni líkamsræktar og framtíðarsýn
5.2 201804082 - Styrktarbeiðni vegna Íslandsmeistaramóts í bogfimi
5.3 201803150 - Starfshópur um búnað til fimleikaiðkunar í Íþróttamiðstöð
5.4 201606027 - Selskógur deiliskipulag
5.5 201804086 - Heilsueflandi samfélag - fundir stýrihóps
5.6 201804102 - Umsögn til starfshóps um aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldishegðun
5.7 201804110 - Fundargerð samráðshóps um skíðasvæðið í Stafdal - 6. apríl 2018
5.8 201804109 - Fundargerð vallaráðs - 10. apríl 2018
5.9 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
5.10 201804106 - Tuttugu ára afmæli Hróksins - heimsóknir í öll sveitarfélög á Íslandi

6. 1804015F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 68
6.1 201606027 - Selskógur deiliskipulag
6.2 201804083 - Ungt fólk og lýðræði 2018
6.3 201804086 - Heilsueflandi samfélag - fundir stýrihóps
6.4 201703054 - Samþykktir ungmennaráðs
6.5 201804099 - Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum
6.6 201802005 - Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
6.7 201804100 - Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019
6.8 201803055 - Forvarnadagur 2018
6.9 201711032 - Ungmennaþing 2018

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri