Dagskrá bæjarstjórnarfundar 19. sept

281. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 19. september 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Dagskrá:

 Fundargerðir til staðfestingar

1. 1809001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 438
1.1 201801001 - Fjármál 201
1.2 201809017 - Fundargerð 862. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga 
1.3 201809032 - Fundargerð 242. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella 
1.4 201809021 - Boð á fund og sýningu færeyskra fyrirtækja 
1.5 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018 

2. 1809007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 439
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201809065 - Fundargerð SvAust 14. september 2018
2.3 201809043 - Skipulagsdagurinn 2018
2.4 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
2.5 201809063 - Framhaldsársfundur Austurbrúar ses
2.6 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
2.7 201809059 - Myndavélaeftirlit
2.8 201809064 - Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni
2.9 201708093 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Unaós

3. 1809002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 73
3.1 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.2 201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019
3.3 201807025 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
3.4 201808085 - Saga Eiðaskóla /umsókn um styrk
3.5 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
3.6 201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
3.7 201809037 - Fundrgerð Minjasafns Austurlands 3. september 2018

4. 1808019F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 97
4.1 201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019
4.2 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
4.3 201809040 - Vetrarþjónusta í þéttbýli
4.4 201807009 - Vetrarþjónusta í dreifbýli.
4.5 201809001 - Götuheiti á Hallormsstað
4.6 201804033 - Upplýsingaskilti, staðsetning og útlit
4.7 201809018 - Ábending/ ósk um uppsetningu á spegil við gatnamót Lagarfell og Lágafells
4.8 201801134 - Hraðahindrun - Kelduskógar
4.9 201806138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á Laufási 14
4.10 201809039 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi, Eyjólfsstaðaskógi 36
4.11 201809002 - Umsókn um byggingarlóð / Klettasel 7
4.12 201808014 - Þjóðgarðastofnun
4.13 201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
4.14 201809019 - Sparkvöllur á suðursvæði, Egilsstöðum.
4.15 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
4.16 201809055 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir nýrri brú við Klaustursel.
4.17 201809051 - Smalaslóði í Sauðahlíðum

 5. 1809004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 265
5.1 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
5.2 201809024 - Börn af erlendum uppruna á Fljótsdalshéraði
5.3 201809026 - Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2017-2018
5.4 201809028 - Brúarásskóli - afmælisár
5.5 201809025 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2019
5.6 201809029 - Heimsóknir fræðslunefndar í stofnanir á fræðslusviði haustið 2018
5.7 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

Almenn erindi

6. 201809066 - Siðareglur kjörinna fulltrúa

7. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

 Í umboði formanns

 Björn Ingimarsson, bæjarstjóri