Dagskrá bæjarstjórnarfundar 19. apríl

Bæjarstjórn að störfum
Bæjarstjórn að störfum

 255. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 19. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1704001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 382
1.1 201701003 - Fjármál 2017
1.2 201704009 - Fundargerð 848. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.3 201702005 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2017
1.4 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
1.5 201704013 - Ársfundur Stapa lífeyrirssjóðs 2017
1.6 201704027 - Ábúð á ríkisjörðum

2. 1704003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 51
2.1 201703052 - Hjaltalundur félagsheimili
2.2 201703137 - Sóknaráætlun Austurlands, störf menningarfulltrúa
2.3 201703092 - Skógardagurinn mikli 2017
2.4 201703185 - Yfirlit launa hjá stofnunum janúar til mars 2017
2.5 201704019 - Stefnumót við Skógarsamfélag II
2.6 201704026 - Umsókn um styrk vegna starfsemi Leikfélags Fljótsdalshéraðs
2.7 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
2.8 201704038 - Þjónustu- og samstarfssamningur við Austurbrú ses.

3. 1704004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 67
3.1 201703083 - Kynningarfundur Landsvirkjunar
3.2 201609049 - Aðkoma og græn svæði á Egilsstöðum og Fellabæ
3.3 201702095 - Rafbílavæðing
3.4 201703089 - Umsókn um stofnun nýrrar landeignar
3.5 201704012 - Heiðagæsarannsóknir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2016
3.6 201702029 - Breyting á deiliskipulagi Unalækjar
3.7 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
3.8 201611003 - Beiðni um skiptingu lands og breytingu á landnotkun/Ketilsstaðir 1 og 2
3.9 201703115 - Umsókn um lóð í miðbæ Egilsstaða
3.10 201703175 - Kröflulína 3 - Beiðni um umsögn
3.11 201703059 - Miðbærinn á Egilsstöðum
3.12 201602051 - Lagarfell 3, umsókn um byggingarleyfi
3.13 201703048 - Styrkvegir 2017
3.14 201704001 - Umsókn um stofnun nýrra lóða
3.15 201704002 - Göngu - og hjólastígur frá Eyvindarárbrú að Seyðisfjarðarafleggjara
3.16 201704003 - Snjósöfnunarsvæði við göngustíg undir Eyvindarárbrúnna
3.17 201704014 - Snjómokstursbifreið
3.18 201703177 - Frumvarp til laga um umferðarlög (bílastæðagjöld)
3.19 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 156
3.20 201704023 - Fjárhagsáætlun 2018 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd.
3.21 201703084 - Tjarnarbraut, framkvæmd 2017.
3.22 201704017 - Ástand gatna í þéttbýli á Egilsstöðum

4. 1704005F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 161
4.1 201703045 - Frumvarp til laga um orlof húsmæðra(afnám laganna)
4.2 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019
4.3 201501006 - Starfið framundan.

5. 1703024F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 58
5.1 201410120 - Betra Fljótsdalshérað
5.2 201701005 - Ungmennaþing 2017

Almenn erindi - umsagnir
6. 201703165 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga
7. 201704031 - Umsókn um rekstrarleyfi til veitingasölu

 

12. apríl 2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri