Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. september

300. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 18. september 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201906123 - Dagvist aldraðra

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1909001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 481

2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
2.3 201909001 - 2. fundargerð stjórnar Brunavarna á héraði 2019
2.4 201909009 - Samtök orkusveitarfélaga fundargerð 37. fundar stjórnar.
2.5 201909019 - 266. fundur stjórnar HEF ehf.
2.6 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
2.7 201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
2.8 201909002 - Undirbúningur vegna ályktana á haustþingi SSA 2019
2.9 201909013 - Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga.
2.10 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
2.11 201908068 - Samráðsgátt - Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga, S-206/2019

3. 1909011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 482

3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
3.3 201909042 - Fundargerð 873. fundar stjórnar sambandsins Íslenskra sveitarfélaga
3.4 201909066 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019
3.5 201909041 - Minningardagur Sameinuðu Þjóðanna um þá sem hafa látist í umferðarslysum
3.6 201905180 - Fjölmiðlun í fjórðungnum
3.7 201909013 - Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga.
4. 1909006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 278
4.1 201909023 - Upphaf skólastarfs í grunnskólum Fljótsdalshéraði 2019-2020
4.2 201909022 - Frístund 2019-2020
4.3 201906007 - Áskorun um pólskukennslu í grunnskólum
4.4 201909021 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.5 201909020 - Rannsóknarleyfi
4.6 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

5. 1909005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118

5.1 201908059 - Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
5.2 201904115 - Hjaltalundur, ástand þaks
5.3 201907050 - Fundur með Hollvinasamtökum Hjaltalundar.
5.4 201805116 - Varmadælulausn í Brúarásskóla
5.5 201904008 - Samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.6 201904009 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands.
5.7 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
5.8 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
5.9 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.10 201908064 - Deiliskipulag Valgerðarstöðum
5.11 201906113 - Ósk um afstöðu til reisingar vindmylla við Lagarfossvirkjun
5.12 201908165 - Vetrarþjónusta 2019 - 2020
5.13 201906130 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á Flúðum
5.14 201908159 - Umsókn um stækkun lóðar Tjarnarás 2
5.15 201907046 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Fremri - Galtastaður
5.16 201908166 - Götuljós við Borgarfjarðarveg, um Eiða
5.17 201909014 - Lagnir vegna nýbyggingar Hallbjarnarstöðum

6. 1909004F - Atvinnu- og menningarnefnd - 91

6.1 201903095 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2020
6.2 201908158 - Tillaga um Atvinnulífssýningu 2020 í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum
6.3 201908098 - Dagar myrkurs 2019