Bæjarstjórnarfundur 15. janúar

Anna Alexandersdóttir og Stefán Bogi Sveinsson í bæjarstjórnarsal Fljótsdalshéraðs.
Anna Alexandersdóttir og Stefán Bogi Sveinsson í bæjarstjórnarsal Fljótsdalshéraðs.

Bæjarstjórnarfundur 15. janúar

306. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 15. janúar 2020og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.    1912005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 493

2.     1912011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 494

3.     2001001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 495

4.     2001007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 496
4.1 202001001 - Fjármál 2020
4.2 202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
4.3 201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
4.4 201912078 - Reglur um tilkynningu og samþykkt á rafrænum gagnasöfnum og skilum afhendingarskyldra aðila til umsagnar

5.    2001005F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 85
5.1 202001024 - Forvarnadagur 2020
5.2 201807002 - Tómstundaframlag
5.3 202001030 - Kosningar í nýju sveitarfélagi 2020
5.4 201711053 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar - undirbúningur
5.5 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk

Almenn erindi

6. 201912138 - Beiðni um umsögn, rekstrarleyfi fyrir Gistihúsið Egilsstöðum

7. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshérað