Dagskrá bæjarstjórnar á miðvikudag

275. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 16. maí 2018 og hefst hann kl. 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1804022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 426
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.4 201805023 - Fundargerð 859. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.5 201804137 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 2018
2.6 201802012 - Landbótasjóður 2018
2.7 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
2.8 201804132 - Úttektir slökkviliða 2017
2.9 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
2.10 201804175 - Ársfundur Alcoa Fjarðaásl og Landsvirkjunar 2018
2.11 201409014 - Nýtt embætti sýslumannsins á Austurlandi
2.12 201803150 - Starfshópur um búnað til fimleikaiðkunar í Íþróttamiðstöð
2.13 201805024 - Tækjabúnaður fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs
2.14 201805029 - Frumvarp til laga um Kristnisjóð o.fl.(ókeypis lóðir)

3. 1805007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 427
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
3.3 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
3.4 201805074 - Fundargerð 240. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.5 201804112 - Aðalfundur Vísindagarðsins ehf. 2018
3.6 201804132 - Úttektir slökkviliða 2017
3.7 201805024 - Tækjabúnaður fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs
3.8 201805025 - Umsögn IOGT um frumvarp til breytinga á lögum um verslun með áfengi og tóbak
3.9 201803159 - Samstarfssamningur milli Lyftingafélags Austurlands og Fljótsdalshéraðs
3.10 201804062 - Örnefnaskráning
3.11 201703054 - Samþykktir ungmennaráðs.
3.12 201802042 - Sveitarstjórnarkosningar 2018

4. 1805001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 69
4.1 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
4.2 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
4.3 201805002 - Þjónustukönnun, Austurland
4.4 201805001 - Skógardagurinn mikli 2018, styrkumsókn
4.5 201804166 - Umsókn um verkefnastyrk /Skip úr fortíðinni - kvikmyndað leikrit
4.6 201805020 - Aðalfundur Gróðrastöðvarinnar Barra ehf, 17. maí 2018
4.7 201805021 - Búnaður til talningar á ferðamannastöðum
4.8 201801076 - Ormsteiti 2018
4.9 201501023 - Egilsstaðastofa

5. 1804024F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 91
5.1 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
5.2 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.3 201804182 - Malbikaður gangvegur frá Fellabæ að ylströnd við Urriðavatn
5.4 201804181 - Hraðahindranir á Skógarlönd
5.5 201805039 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir smáhýsi að Stóra-Bakka
5.6 201805040 - Umsókn um áframhaldandi stöðuleyfi við Kaupvang 10.
5.7 201805041 - Umsókn um Ártúni 11-17
5.8 201802092 - Ráðning fjallskilastjóra
5.9 201805042 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hallbjarnarstöðum
5.10 201805051 - Umgengni utanhúss, aðgerðir HAUST
5.11 201804089 - Óverulega breyting á Athafna- og iðnaðarsvæði við Miðás og Brúnás
5.12 201801114 - Umsókn um byggingarlóð, Miðás 47

6. 1804010F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 261
6.1 201804131 - Erindi frá leikskólakennurum
6.2 201804129 - Hádegishöfði - skóladagatal 2018-2019
6.3 201804130 - Tjarnarskógur - skóladagatal 2018-2019
6.4 201804027 - Fræðslusvið - fjárhagsáætlun 2019
6.5 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
6.6 201805022 - Verkefnið "Bættur námsárangur á Austurlandi" - kynning á stöðu í skólunum, skimanir, úrbætur o.þ.h.
6.7 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
6.8 201805017 - Skóladagatal Egilsstaðaskóla 2018-2019
6.9 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
6.10 201805016 - Skóladagatal Fellaskóla 2018-2019
6.11 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
6.12 201805018 - Skóladagatal Brúarásskóla 2018-2019
6.13 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

Almenn erindi - umsagnir

7. 201709025 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Stóravík

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri