Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkt á fundi sínum 26. júní 2017, óverulega breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, vegna breyttrar landnotkunar á Hleinum í landi Uppsala. Sjá nánar hér.