Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur á almenningsbókasöfnum fimmtudaginn 8. september. Við á Bókasafni Héraðsbúa ætlum að nota tækifærið þann dag og afhenda 12 viðurkenningar til krakka sem tóku þátt í Sumarlestrinum á safninu.
Ótengdur aðili, þ.e. saklaus bókasafnsgestur, var fenginn til að draga nokkur laufblöð sem komu af bókatrénu góða og svo skemmtilega vildi til að lesandinn sem las mest í sumar var dreginn út fyrstur.
Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í sumarlestrinum og óskum þeim og öðrum skemmtilegs lestarveturs.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.