Bæjarstjórnarfundur 5. febrúar

307. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. febrúar 2020 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2001014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 497

1.1   202001001 - Fjármál 2020
1.2   201912050 - Samstarf um heilsueflingu
1.3   202001088 - Fundur stjórnar félags eldri borgara og bæjarráðs
1.4   201909022 - Frístund 2019-2020
1.5   202001083 - Þjónusta sveitafélaga 2019, könnun
1.6   201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
1.7   202001063 - Krabbameinsforvarnir og þjónusta við krabbameinssjúklinga
1.8   202001064 - Fyrirspurn um framlög til framboðslista
1.9   202001079 - Kynning vegna endurskoðunar Fljótsdalshéraðs 2019
1.10 202001089 - Boð í kynnisferð Samtaka orkusveitarfélaga til Noregs um vindorku

2. 2001017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 498

2.1   202001001 - Fjármál 2020
2.2   202001108 - Boðun XXXV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.3   201709008 - Ísland ljóstengt
2.4   202001109 - Hættumat ofanflóða
2.5   202001041 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum, húsnæðismál
2.6   202001007 - Tesla hleðslustöð á Egilsstöðum
2.7   202001116 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 457. mál.

3. 2001022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 499

3.1   202001001 - Fjármál 2020
3.2   201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
3.3   202001136 - Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
3.4   201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
3.5   201912050 - Samstarf um heilsueflingu
3.6   201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
3.7   202001135 - Minjasafn Austurlands, viðbótarframlag
3.8   202001041 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum, húsnæðismál
3.9   202001146 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1970, um Kristnisjóð o.fl., með síðari breytingum (ókeypis lóðir), 50. mál
3.10 202001145 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 64. mál.

4. 2001012F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 125

4.1   201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
4.2   201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
4.3   201810120 - Deiliskipulag Grundar á Efri Jökuldal
4.4   201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
4.5   201911101 - Lagarfell 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
4.6   201912124 - Deiliskipulag Fellaskóla breyting
4.7   202001077 - Umsókn um nýtt framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á 50.000 fermetrum, Litlabakka í Hróarstungu.
4.8   201910174 - Umsókn um lagnaleið
4.9   201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
4.10 201802035 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði 2020
4.11 202001062 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2020
4.12 201912109 - Fundargerð 153. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.13 201912108 - Ný umferðarlög

5. 2001013F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 284

5.1   202001080 - Innri leiga fræðslustofnana
5.2   202001081 - Tónlistarlína við Menntaskólann á Egilsstöðum
5.3   201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
5.4   202001083 - Þjónusta sveitafélaga 2019, könnun
5.5   201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6. 2001003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 97

6.1   202001003 - Samningur um Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs með sviðslistauppbyggingu sem áherslu
6.2   202001004 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands frá 26. nóvember 2019
6.3   201911016 - Fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni
6.4   201902006 - Aðstaða fyrir Leikfélag Fljótsdalshéraðs
6.5   202001019 - Hringleiðin Egilsstaðir, Jökuldalur, Kárahnjúkar, Fljótsdalur, Egilsstaðir
6.6   201910112 - Menningarstyrkir Fljótsdalshéraðs 2020
6.7   202001055 - Umsókn um menningarstyrk

7. 2001008F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 59

7.1   201608074 - Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk fyrir starfsfólk Fljótsdalshéraðs
7.2   201910102 - Greinargerðir um starfsemi félaga 2019
7.3   201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk
7.4   201910176 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2020

8. 2001010F - Náttúruverndarnefnd - 16

8.1   201906103 - Starfs- og fjárhagsáætlun náttúruverndarnefndar 2020
8.2   201911016 - Fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni
8.3   201902089 - Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði
8.4   201910190 - Stórurð til framtíðar. Ástandsúttekt og framtíðarsýn
8.5   201905175 - Fundur Fljótsdalsstöðvar og Fljótsdalshéraðs 2019
8.6   201909068 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2019
8.7   201910122 - Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa
8.8   201910118 - Ársskýrsla loftgæða til ársins 2017
8.9   201711050 - Þjóðgarður á miðhálendi Íslands
8.10 201808014 - Þjóðgarðastofnun

9. 1912016F - Félagsmálanefnd - 180

9.1   201910145 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2020
9.2   202001114 - Erindi frá Réttindagæslumanni fatlaðs fólks, Bláargerði 9
9.3   202001115 - Samvinna eftir skilnað - SES/Félagsleg ráðgjöf
9.5   202001119 - Fræðslufundur um sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
9.6   202001120 - Erindi einstaklinga - frá bæjarstjórnarbekk
9.7   201912047 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2020
9.8   201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra