Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar

Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 kl. 17:00 verður 308 fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Erindi

1. 202002062 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2020

Fundargerðir til staðfestingar

2. 2002003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 500

2.1 202001001 - Fjármál 2020
2.2 202002016 - Stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga - fundargerðir 2020
2.3 202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
2.4 201911065 - Vatnsgjald
2.5 201411159 - Skógarlönd 3C, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi.
2.6 202002021 - Safnahúsið
2.7 201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
2.8 202002033 - Stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi - kynning

3. 2002011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 501

3.1 202001001 - Fjármál 2020
3.2 202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
3.3 202002074 - Stjórn Vísindagarðsins ehf, fundargerðir 2020
3.4 202002075 - Stjórn SvAust, fundargerðir 2020
3.5 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
3.6 201909022 - Frístund 2019-2020
3.7 202002070 - Tesla hleðslustöðvar
3.8 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
3.9 202002067 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 119. mál
3.10 202002072 - Eignarráð og nýting fasteigna, frumvarp í samráðsgátt
3.11 202002076 - Samráðsgátt, reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns
3.12 202002079 - Samráðsgátt, drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga

4. 2002004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 126

4.1 202002025 - Endurskoðun Stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs
4.2 201901163 - Tjarnarland urðunarstaður - 2019, eftirlit
4.3 201901163 - Tjarnarland urðunarstaður - 2019, úrbótaáætlun
4.4 202001062 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2020
4.5 202001143 - Sláttur á opnum svæðum 2020
4.6 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
4.7 201810120 - Deiliskipulag Grundar á efri Jökuldal.
4.8 201910174 - Umsókn um lagnaleið
4.9 202002026 - Fyrirspurn um skipulag Fjósakambi 4
4.10 202002001 - Umsókn um byggingarleyfi viðbygging Dalskógar 14 (Tilkynningaskylt)
4.11 201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
4.12 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
4.13 201906157 - Staðfestur lóðauppdráttur af lóðum Hitaveitu Egilsstað og Fella
4.14 201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
4.15 202001137 - Vífilsstaðir, landskipti og stofnun lóða
4.16 201912109 - Fundargerð 153. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.17 201912108 - Ný umferðarlög

5. 2002001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 98

5.1 202001096 - Egilsstaðaflugvöllur
5.2 201910186 - Egilsstaðastofa
5.3 201902006 - Aðstaða fyrir Leikfélag Fljótsdalshéraðs
5.4 201910112 - Menningarstyrkir Fljótsdalshéraðs 2020
5.5 201911087 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs 2020
5.6 202002019 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2020
5.7 202002032 - Flutningsjöfnunarsjóður

6. 2002005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 285

6.1 202002030 - Frístund 2020-2021
6.2 202002031 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2020
6.3 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 2001019F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 86

7.1 201901092 - Milljarður rís
7.2 202001139 - Vetrarþjónusta - mokstur, hálkuvarnir o.fl.
7.3 202001140 - Málefni grunnskóla
7.4 202001141 - Göngu- og hjólastígar á Fljótsdalshéraði
7.5 201807002 - Tómstundaframlag
7.6 201910032 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2019-2021
7.7 202001142 - Flokkun sorps - leiðbeiningar
7.8 201802102 - Vegahús - ungmennahús