- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 klukkan 17:00 verður 312. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2004002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 509
1.1 202001001 - Fjármál 2020
1.2 202002098 - Niðurstaða örútboðs á raforku
1.3 202002016 - Stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga - fundargerðir 2020
1.4 202004005 - Fundur með Almannavarnardeildar RLS og sóttvarnarlækni
1.5 202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
1.6 202003096 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf
1.7 202004007 - Ályktun frá Landssambandi eldri borgara
1.8 202004024 - Íþróttahreyfingin og Covid-19
1.9 201709008 - Ísland ljóstengt
1.10 202001063 - Krabbameinsforvarnir og þjónusta við krabbameinssjúklinga
2. 2004004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 130
2.1 202002078 - Viðhald á sauðfjárveikivarnagirðingum
2.2 202004010 - Staða framkvæmda, mars 2020
2.3 2003120 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir göngustígum og pöllum í landi Grundar, Stuðlagil
2.4 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
2.5 202003127 - Beiðni um framkvæmdaleyfi. Vatnsveita við Hálslón
2.6 202003107 - Úlfsstaðaskógur 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2.7 202003133 - Brennistaðir 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2.8 202003010 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar, Hvanná 1
2.9 202004013 - Breyting á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamning, Selás 6
2.10 201910174 - Umsókn um lagnaleið
2.11 202003052 - Fjölnota tæki á íþróttavelli
2.12 202004025 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Stórhöfða
3. 2004003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 102
3.1 201811080 - Ormsteiti til framtíðar
3.2 202003118 - Greinargerð um sérverkefni fyrir Fljótsdalshéraðs 2019
3.3 202003114 - BRAS 2020
3.4 202003106 - Umsókn um menningarstyrk
3.5 202002090 - Hrein orka
3.6 202004015 - Menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs 2020
4. 2003021F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 88
4.1 202003114 - BRAS 2020
4.2 202003069 - Viðbragðsáætlun Fljótsdalshéraðs við heimsfaraldri inflúensu
4.3 200812035 - Miðbær Egilsstaða
4.4 202003125 - Áskorun á bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Almenn erindi
5. 202003126 - Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar
6. 202004055 - Fundir bæjarstjórnar 2020
7. 202003096 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf
8. 202002119 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi til sölu gistingar - Gistiheimilið Fjalladýrð