Bæjarstjórnarfundur 1. apríl

Bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og bæjarritara.
Bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og bæjarritara.

Miðvikudaginn 1. apríl 2020 klukkan 17:00 verður 311. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2003015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 507

1.1   202001001 - Fjármál 2020
1.2   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
1.3   202002075 - Stjórn SvAust, fundargerðir 2020
1.4   202003096 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf
1.5   202003091 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011
1.6   202001041 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum, húsnæðismál
1.7   201911081 - Beiðni um svör vegna mála hjá skipulags- og umhverfissviði
1.8   202003095 - Styrktarsjóður EBÍ 2020
1.9   201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
1.10 201812126 - Starfshópur um endurskoðun kosningalaga
1.11 202003028 - Erindi frá skólastjórnendum til bæjarfulltrúa
1.12 202003103 - Samráðsgátt. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun og lögum um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara.

2. 2003020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 508

2.1   202001001 - Fjármál 2020
2.2   202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
2.3   202003126 - Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar
2.4   202003121 - Ábending fá Búnaðarsambandi Austurlands vegna Covid-19
2.5   202003045 - Afleiðingar og aðgerðir vegna Covid19
2.6   202003096 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf
2.7   202003123 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða, 666. mál.

3. 2003017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 129

3.1   202002003 - Vinnuskóli 2020
3.2   201909068 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2019
3.3   202003086 - Árleg aðalskoðun leiksvæða - 2020
3.4   201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
3.5   202003078 - Lóðamál Miðvangi 13
3.6   202003022 - Umsókn um uppsetningu á hreindýraskúlptúr á Egilsstöðum
3.7   202002001 - Umsókn um byggingarleyfi viðbygging Dalskógar 14 (Tilkynningaskylt)
3.8   202003073 - Brávellir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.9   202002134 - Leyningur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.10 202002107 - Beiðni um breytingu á nafni lóðar Sauðhaga1 lóð 2
3.11 202003104 - Umsókn um landskipti úr landi Beinárgerðis
3.12 202003029 - Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir)
3.13 202002116 - Breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps, auglýsing
3.14 202003085 - Breyting á aðalskipulagi Vopnafjarðarhepps, skipulagslýsing til kynningar
3.15 202003061 - Endurskoðun Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 til umsagnar
3.16 202002112 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Austurlands 2020
3.17 202003059 - Landbótasjóður 2020

4. 2003014F - Atvinnu- og menningarnefnd - 101

4.1   202003094 - Umsókn um styrk vegna Skógardagsins mikla 2020
4.2   202003097 - Miðstöð fræða og sögu
4.3   201902037 - Orkuveita Fljótsdalshéraðs

5. 2003010F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 61

5.1   202003052 - Fjölnota tæki á íþróttavelli
5.2   202001095 - Styrkir íþrótta- og tómstundanefndar 2020
5.3   201807002 - Tómstundaframlag
5.4   202003053 - Ráðstefna - Velo City 2020
5.5   201609075 - Heilsueflandi samfélag
5.6   202003069 - Viðbragðsáætlun Fljótsdalshéraðs við heimsfaraldri inflúensu
5.7   202003083 - Meistaraflokkur körfuknattleiksdeildar Hattar í Dominosdeild karla 2020-2021
5.8   202003084 - Þristur blæs til leiks

6. 2003018F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 69

6.1   201911002 - Jafnréttisáætlanir sveitafélaga
6.2   201808191 - Jafnréttisáætlun Fljótsdalshéraðs
6.3   202003111 - Jafnréttisþing 2020
6.4   201912063 - Kynjasamþætting, verkefni

Almenn erindi

7.   202002117 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi til sölu veitinga - Beitarhúsið

8.   202002118 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi til sölu veitinga - Fjallakaffi