Minnum íbúa Fljótsdalshéraðs á bæjarstjórnarbekkinn, sem líkt og undanfarin ár verður settur upp á Jólakettinum 2018 (Barra- markaðinum), en hann verður haldinn laugardaginn 15. desember að Valgerðarstöðum frá klukkan 10:00 til 16:00.
Þar munu fulltrúar í bæjarráði, ásamt bæjarstjóra, sitja og taka á móti íbúum og erindum þeirra. Öll erindi verða skráð niður og þeim síðan komið til skoðunar hjá nefndum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.