- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
232. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. febrúar 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1602001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 329
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201502022 - Fundir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, 2015
1.3. 201601181 - Húsnæði barna- og leikskóla á Eiðum
1.4. 201602006 - Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak
1.5. 201601084 - Póstdreifing í dreifbýli
1.6. 201602030 - Reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks 2015
1.7. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
1.8. 201502121 - Fundir með fulltrúum Vegagerðarinnar 2015.
1.9. 201601145 - Styrkbeiðni Krabbameinsfélags Austurlands
1.10. 201602056 - Móttaka innflytjenda
1.11. 201602054 - Lög um opinber fjármál.
1.12. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
2. 1602007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 330
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201601238 - Fundargerðir stýrihóps um Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, 2016
2.3. 201601181 - Húsnæði barna- og leikskóla á Eiðum
2.4. 201504016 - Þjónustusamfélagið á Héraði
2.5. 201602053 - Tillaga til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra
2.6. 200811060 - Skráning og mat vatnsréttinda
2.7. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
2.8. 201011096 - Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning
3. 1602002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 30
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201506073 - Galtastaðir fram
3.2. 201601222 - Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum/Styrkumsókn
3.3. 201601232 - Málfundafélag Menntaskólans á Egilsstöðum/styrkumsókn
3.4. 201512024 - Atvinnumálaráðstefna 2016
3.5. 201409105 - Áfangastaðurinn Austurland
4. 1602003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 40
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201602050 - Skipulags- og umhverfissvið. Tillaga að skipulagi, verkefnum og verkaskiptingu
4.2. 201301254 - Eyvindará II, aðalskipulagsbreyting
4.3. 201601236 - Eyvindará 2 deiliskipulag
4.4. 201511079 - Tjarnarbraut 3, umsókn um byggingarleyfi
4.5. 201602004 - Lýsing við gangstétt á Egilsstaðanesi
4.6. 201602003 - Göngustígur umhverfis flugvöll
4.7. 201502026 - Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum
4.8. 201601216 - Breytingar á byggingarreglugerð
4.9. 201510135 - Endurnýjun á gervigrasvöllum
4.10. 201601201 - Beiðni um nafnbreytingu á jörðinni Hleinargarður II
4.11. 201601068 - Gatnagerðargjöld tímabundinn afsláttur
4.12. 201602051 - Lagarfell 3, umsókn um byggingarleyfi
4.13. 201602058 - Áhugahópur um umhverfi Egilsstaðaflugvallar
4.14. 1601014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 145
4.15. 201601182 - Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis/Umsagnarbeiðni
4.16. 201601175 - Umsókn um rekstrarleyfi/umsögn
4.17. 201511013 - Umsókn um byggingarleyfi 2 frístundahús
4.18. 201512057 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar á Flugstöð
4.19. 201512001 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
4.20. 201407113 - Steinholt, umsókn um breytta notkun
4.21. 201602080 - Galtastaðir Fram, móttaka fyrir ferðamenn
5. 1602004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 230
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
5.2. 201510147 - Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
5.3. 201602040 - Fellaskóli - húsnæðismál
5.4. 201602039 - Egilsstaðaskóli - breyting á skóladagatali
5.5. 201509016 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
5.6. 201602042 - Þátttaka í rannsókn
5.7. 201602062 - Áminning til sveitarfélaga frá umboðsmanni barna
5.8. 201501057 - Gátlisti um ábyrgð skólanefnda skv. lögum og reglugerðum
5.9. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
12.02.2016
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri