Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

268. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. febrúar og hefst hann klukkan 17:00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201709106 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1801010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 413

2.1 201801001 - Fjármál 2018

2.2 201801056 - Stuðningsyfirlýsing um að svæði verði tekið inn á heimsminjaskrá UNESCO.
2.3 201801057 - Mótvægisaðgerðir vegna landbrots
2.4 201612026 - Nýjar persónuverndarreglur og fleira
2.5 201801049 - Úttekt á sjálfbærni Fljótsdalsstöðvar
2.6 201710002 - Samgöngumál
2.7 201801062 - Umsókn um tækifærisleyfi - Dansleikur ME eftir Barkann

3. 1801015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414
3.1 201801001 - Fjármál 2018
3.2 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
3.3 201801109 - Fundargerð 234. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.4 1801126 - Fundargerð 5. fundar stjórnar SSA 22. janúar 2018
3.5 201801131 - Fundargerð 46. fundar Brunavarna á Austurlandi, 31.01.2018
3.6 201801136 - Fundargerðir Ársala b.s. 2018
3.7 201509024 - Verndarsvæði í byggð
3.8 201801111 - Námskeið um sveitarstjórnir og starfið í þeim
3.9 201502087 - Starfsmannastefna Fljótsdalshéraðs
3.10 201712081 - Krafa um niðurfellingu lóðar af fasteignaskrá
3.11 201712032 - Sala eldri bifreiðar í ferðaþjónustu fatlaðra.
3.12 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
3.13 201801122 - Samstarfssamningar sveitarfélaga
3.14 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni
3.15 201612026 - Nýjar persónuverndarreglur og fleira
3.16 201802007 - Samstarf varðandi heimilisofbeldi
3.17 201801110 - Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur
3.18 201801130 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi
3.19 201801132 - Þingsályktunartillaga um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta

4. 1801011F - Atvinnu- og menningarnefnd - 62
4.1 201711115 - Afgreiðsla menningarstyrkja, janúar 2018
4.2 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
4.3 201801002 - Reglur er varða menningarmál
4.4 201801073 - Kynningarmál
4.5 201801022 - Heimildamynd um Austurland/styrkbeiði
4.6 201801072 - Ljósmyndir fyrir kynningarefni
4.7 201801076 - Ormsteiti 2018
4.8 201801090 - Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum

5. 1801009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 84
5.1 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
5.2 201601236 - Eyvindará II deiliskipulag
5.3 201801026 - Félagið Villikettir, ósk um samstarf.
5.4 201801070 - Umsókn um lóð, Fossgerði
5.5 201706100 - Lagarfell 3 - ósk eftir breytingu á aðalskipulagi
5.6 201706094 - Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting
5.7 201703038 - Tjarnarbrautarreitur - breyting á deiliskipulagi, íþróttahús
5.8 201801083 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbygging við íbúðarhús að Lindarhóll
5.9 201710084 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi, Norðurtún. 13a-b -15a-b
5.10 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
5.11 201801030 - Aðstaða fyrir snjócross við Miðás
5.12 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
5.13 201801102 - Samantekt vegna brúarframkvæmda við Klaustursel.
5.14 201409120 - Fossgerði/Lóð 4, umsögn vegna stofnunar lögbýlis
5.15 201801105 - Geymslusvæði

6. 1801012F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 257
6.1 201712118 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Tjarnarskógur, Skógarland
6.2 201710039 - Eldvarnarátakið 2017
6.3 201801080 - Eldvarnarskoðun - Tjarnarskógur
6.4 201710076 - Eldvarnarskoðun / leikskólinn Hádegishöfði
6.5 201711041 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Lagarfell 15
6.6 201801077 - Hádegishöfði - framkvæmdir
6.7 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 1712007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 38
7.1 201712120 - Samningar við íþróttafélög
7.2 201712090 - Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Golfklúbbs Fljótsdalshéraðs
7.3 201801059 - Skautasvæði
7.4 201801060 - Vetrarfjör - styrkumsókn
7.5 201801063 - Fræðslu- og forvarnamál

8. 1801003F - Félagsmálanefnd - 161
8.1 201712093 - Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
8.2 201712094 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
8.3 201705017 - Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar 2017
8.7 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra
8.8 201801048 - Grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar 2018

9. 1801008F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 64
9.1 201801075 - Laun ungmennaráðsmeðlima
9.2 201801041 - Kynning skipulags- og byggingafulltrúa
9.3 201701004 - Plastpokalaust Fljótsdalshérað
9.4 201711032 - Ungmennaþing 2018
9.5 201711053 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar - undirbúningur

Almenn erindi - umsagnir

10. 201801082 - Umsókn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga - Þorrablót Kvenfélags Hróarstungu
11. 201801011 - Umsókn um rekstrarleyfi vegna veitingasölu/Flugkaffi

Í umboði formanns

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri