Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

233. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. mars 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa  á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Fundur bæjarstjórnar með ungmennaráði hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1602011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 331
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201602101 - Fundargerð 201.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.3. 201507008 - Fundargerðir stjórnar SSA.
1.4. 201507036 - Fundargerðir samgöngunefndar.
1.5. 201602116 - Fundargerðir Ársala bs. 2016.
1.6. 201601181 - Húsnæði barna- og leikskóla á Eiðum
1.7. 201602103 - Þjóðvegur 1

2. 1602009F - Atvinnu- og menningarnefnd - 31
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
2.2. 201512096 - Umsókn um verkefnastyrk/Félag ljóðaunnenda á Austurlandi
2.3. 201512024 - Atvinnumálaráðstefna 2016
2.4. 201602109 - Ljóð á vegg 2016
2.5. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaða
2.6. 201501023 - Egilsstaðastofa

3. 1602014F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 41
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501269 - Ormahreinsun
3.2. 201602117 - Viðhaldsverkefni fasteigna 2016
3.3. 201602119 - Landbúnaðarmál 2016
3.4. 201602120 - Svæðisáætlun um meðferð úrgangs
3.5. 201602094 - Fundargerð 127. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.6. 201411045 - Uppsalir í Eiðaþinghá Aðalskipulagsbreyting
3.7. 201502061 - Uppsalir deiliskipulag 2015
3.8. 201602105 - Tillaga til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum 328. mál.
3.9. 201602114 - Húsfélagið Hömrum 7, vegna vatnsveðurs 28.12.2015
3.10. 201602087 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2016
3.11. 201602085 - Landbótasjóður 2016
3.12. 201601068 - Gatnagerðargjöld tímabundinn afsláttur
3.13. 201602118 - Dekkjakurl á knattspyrnuvöllum og sparkvöllum
3.14. 201506112 - Samningur Minjasafns Austurlands um geymslu muna í Tjarnarási 9
3.15. 201602129 - Miðás 17 skil á lóð
3.16. 201602130 - Miðás 39 skil á lóð
3.17. 201602131 - Umsókn um lóð
3.18. 201602132 - Umsókn um lóð
3.19. 201411111 - Loftslagsverkefni Landverndar

4. 1602012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 20.00
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201509121 - Frítíminn er okkar fag - Stefnumótun í æskulýðsmálum 2014-2018
4.2. 201511035 - Samningar við íþróttafélög
4.3. 201602075 - Fundargerð forvinnuhóps vegna unglingalandsmóts 2017, dagsett 8. febrúar 2016
4.4. 201602078 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 9. febrúar 2016
4.5. 201602049 - Hreyfiviðburður í sundlaugum
4.6. 201602069 - Stofnun undirbúningsnefndar fyrir Unglingalandsmót 2017
4.7. 201510014 - Útboð reksturs Héraðsþreks og gjaldskrá
4.8. 201602118 - Dekkjakurl á knattspyrnuvöllum og sparkvöllum

Almenn erindi
5. 201601181 - Húsnæði barna- og leikskóla á Eiðum

6. 201602152 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. 2016
Lagt fram fundarboð aðalfundar HEF, sem haldinn verður fimmtudaginn 3. mars. 2016.

26.02.2016
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri