Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

230. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. janúar 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1512012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 325
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201601002 - Fundargerð 199.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.3. 201501268 - Fundargerðir Ársala bs. 2015
1.4. 201512086 - Fundargerð 833. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.5. 201512087 - Fundargerð 834. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.6. 201512103 - Fundur um Safnahúsið 11.desember 2015
1.7. 201512084 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
1.8. 201511088 - Loftslagsmál og endurheimt votlendis
1.9. 201311017 - Fjárfestinga- og viðhaldsáætlun 2013-2019 fyrir Safnahúsið
1.10. 201512031 - Virðisaukaskattur vegna fólksflutninga
1.11. 201512088 - Tækja- og tækniminjasafn í miðbæ Egilsstaða
1.12. 201512093 - Vatnajökulsþjóðgarður
1.13. 201512118 - Uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á rekstrargrunni
1.14. 201512119 - Skipulagsbreytingar hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
1.15. 201512123 - Frumvarp til laga um almennar íbúðir
1.16. 201512124 - Frumvarp til laga um húsaleigulög
1.17. 201512125 - Frumvarp til laga um húsnæðisbætur
1.18. 201508003 - Jörðin Grunnavatn á Jökuldal
1.19. 200811060 - Skráning og mat vatnsréttinda
1.20. 201601004 - Þorrablótsnefnd Eiða- og Hjaltastaðaþinghár
1.21. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

2. 1512016F - Atvinnu- og menningarnefnd - 28
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201512068 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs 2016
2.2. 201512065 - Ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa fyrir 2014
2.3. 201512130 - Birtingaáætlun 2016
2.4. 201512055 - Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum/Frummatsskýrsla
2.5. 201506108 - Menningar- og fræðslusetur í Læknishúsinu á Hjaltastað
2.6. 201601046 - Perlur Fljótsdalshéraðs, bæklingur
2.7. 201512091 - Bæjarstjórnarbekkurinn 10.12. 2015 - Áfangastaðir
2.8. 201512090 - Bæjarstjórnarbekkurinn 10.12. 2015 - Fjölgun ferðamanna og mikilvægi uppbyggingar
2.9. 201512089 - Bæjarstjórnarbekkurinn 10.12. 2015 - Hvatar til uppbyggingar, lóðaverð ofl
2.10. 201601053 - Afgreiðsla menningarstyrkja, janúar 2016
2.11. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs

3. 1601003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 38
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201601076 - Minkaveiðar við Jökulsá á Dal
3.2. 201601057 - Almenningssamgöngur 2016
3.3. 201601003 - Endurgreiðsla vegna minkaveiða 2015
3.4. 201512108 - Ályktanir Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2015
3.5. 201511096 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Fljótsdalshéraði 2016
3.6. 201512023 - Sorphirðudagatal 2016
3.7. 201601059 - Umsókn um uppsetningu skiltis við íþróttahúsið á Egilsstöðum
3.8. 201601061 - Kauptilboð í húseignina Heimatún 1
3.9. 201601006 - Göngustígur frá Miðvangi 22 að Miðvangi 6
3.10. 201601005 - Aðgengi aldraðra og fatlaðra um götur Egilsstaða
3.11. 201502018 - Niðurfelling vega af vegaskrá
3.12. 201412068 - Beiðni um endurmat fasteignamats/Miðvangur 1-3
3.13. 201512056 - Sprengisandslína og aðrar framkvæmdir, ákvörðun um sameiginlegt mat eða ekki
3.14. 201601066 - Beiðni um að fá að færa til innkeyrslu við Kauptún 1
3.15. 201512036 - Fundargerð 126. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.16. 201601067 - Lagfæring á vegaslóða um Sandaskörð
3.17. 201601068 - Gatnagerðargjöld tímabundinn afsláttur
3.18. 201506137 - Beiðni um frest á flutningi
3.19. 201601069 - Uppsetning skilta
3.20. 201601060 - Umsókn um lóð undir spennistöð við Selbrekku
3.21. 201401181 - Hvammur II, deiliskipulag
3.22. 201508017 - Beiðni um að fá að hefja skammtímaleigu íbúðar.
3.23. 201601079 - Bæjarstjórnarbekkurinn 12.12.2015
3.24. 201309047 - Skólabrún deiliskipulag
3.25. 201512128 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2016

4. 1601004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 228
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201510149 - Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
4.2. 201509016 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.3. 201501057 - Gátlisti um ábyrgð skólanefnda skv. lögum og reglugerðum
4.4. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

5. 1511021F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 48
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201511091 - Forvarnadagur 2016
5.2. 201601129 - Fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn

Fundargerðir til kynningar
6. 1512015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 323
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7. 1512018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 324
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Almenn erindi
8. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs


15.01.2016
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri