- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
223. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1509001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 309
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201509002 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 31. ágúst 2015
1.3. 201501268 - Fundargerðir Ársala bs. 2015
1.4. 201507008 - Fundargerðir stjórnar SSA.
1.5. 201508097 - Fundargerðir Samráðsnefndar Landsvirkjunar og Fljótsdalshéraðs 2015
1.6. 201503160 - Verklagsreglur um afnot af húsnæði sveitarfélagsins
1.7. 201509004 - Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2015
1.8. 201501086 - Almenningssamgöngur 2015
1.9. 201508099 - Móttaka flóttafólks
1.10. 201503113 - Aðalfundur SSA 2015
2. 1509005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 310
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201509021 - Fundargerð 40. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.3. 201501086 - Almenningssamgöngur 2015
2.4. 201410144 - Egilsstaðaflugvöllur og áfangastaðurinn Austurland
2.5. 201509046 - Sveitarstjórnarstigið á 21.öldinni
2.6. 201501014 - Matslýsing vegna Kerfisáætlunar 2015-2024
2.7. 201509048 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2015
2.8. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015
3. 1508009F - Atvinnu- og menningarnefnd - 22
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201508061 - Umgengnisreglur og vinnureglur um vinnustofur í Sláturhúsinu
3.2. 201501207 - Aðstaða Leikfélags Fljótsdalshéraðs
3.3. 201508041 - Fundargerð húsráðs gamla barnaskólans á Eiðum frá 13. ágúst 2015
3.4. 201505154 - Endurnýjaður samningur um umsjón með gamla barnaskólanum á Eiðum
3.5. 201508058 - Tilnefning til Menningarverðlauna SSA 2015
3.6. 201506108 - Menningar- og fræðslusetur í Læknishúsinu á Hjaltastað
3.7. 201506105 - Menningarvika í Runavík
3.8. 201506156 - Heima er þar sem eyjahjartað slær
3.9. 201508050 - Stefna Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands 2015-2017
3.10. 201507031 - Fundargerðir stjórnarfunda hjá Héraðsskjalasafni í maí og júlí 2015
3.11. 201508056 - Ársreikningur Félagsheimilisins Hjaltalundar 2014
3.12. 201503113 - Aðalfundur SSA 2015
3.13. 201508057 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Sænautasel
3.14. 201506145 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Vatnsveita Hjaltalundi
3.15. 201506141 - Eftirlitsskyrsla HAUST/Félgasheimilið Hjaltalundur
3.16. 201508054 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Félagsheimili Barnaskólans á Eiðum
3.17. 201504105 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2016
3.18. 201509020 - Ósk um styrk vegna Litlu ljóðahátíðarinnar 2015
4. 1508017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 31
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201505058 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2016
4.2. 201507057 - Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði 2015 útboðs- og verklýsing
4.3. 201501050 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2015
4.4. 201508088 - Gangnaboð og gangnaseðlar 2015
5. 1509003F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 220
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
5.2. 201509012 - Eftirfylgni vegna könnunar á innleiðingu laga
5.3. 201407041 - Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga 2013-2014
5.4. 201508098 - Þjóðarsáttmáli um læsi
5.5. 201501223 - Sameiginlegt verkefni leik- og grunnskóla á Austurlandi um bættan námsárangur
5.6. 201506135 - Vinnumat í grunnskólum á Fljótsdalshéraði
5.7. 201509016 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
5.8. 201508019 - Úthlutun úr Námsgagnasjóði 2015
5.9. 201508006 - Samningur vegna styrks úr endurmenntunarsjóði grunnskóla 2015-2016
5.10. 201509017 - Skólaþing sveitarfélaga 2015
5.11. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
6. 1509007F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 55
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201507020 - Landsþing jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2015.
6.2. 201501006 - Starfið framundan.
Almenn erindi
7. 201509035 - Beiðni um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum
Lagt fram bréf frá Ingunni Bylgju Einarsdóttur, með beiðni um tímabundið leyfi frá störfum sem formaður jafnréttisnefndar.
11.09.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri