Bæjarstjórn í beinni

170. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1.      201301257 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2013
         
Fundargerðir til staðfestingar
2.      1301009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 224
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201301035 - Aðalfundur Reiðhallarinnar Iðavöllum ehf.
    2.2.     201301002 - Fjármál 2013
    2.3.     201301107 - Fundargerð stjórnar SSA nr.4 2012-1013
    2.4.     201301159 - Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 16.01.2013
    2.5.     201210102 - Laufás 3, beiðni um niðurrif
    2.6.     201301153 - Laufás Hjaltastaðaþinghá /Kaup á jörð
    2.7.     201201262 - Starfsemi félagsheimilanna
    2.8.     201209134 - Hóll í Hjaltastaðaþinghá, umleitan um leigu
    2.9.     201210002 - Umsókn um kaup á jörðinni Gröf
    2.10.     201212016 - Votihvammur/erindi frá íbúum
    2.11.     201301106 - Minjasafn/ Samstarfssamningur um byggðasamlag
    2.12.     201205180 - Skólaskrifstofa Austurlands
    2.13.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
         
3.      1301015F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 88
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
    3.2.     201301157 - Fundargerð 107. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
    3.3.     201106139 - Eyvindará, beiðni um stöðuleyfi
    3.4.     201102140 - Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs Austursvæði
    3.5.     201301160 - Tilkynning um stofnun Minjastofnunar Íslands
    3.6.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    3.7.     201301187 - Umsókn um byggingarleyfi
    3.8.     201301021 - Iðavellir lóðamál
    3.9.     201207048 - Þórsnes, stækkun efnistökusvæðis
    3.10.     201210040 - Eyvindará 2,umsókn um byggingarleyfi
    3.11.     201110098 - Deiliskipulag hjúkrunarheimili og kirkja
         
4.      1301014F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 52
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201301189 - Skráning á landbroti á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal
    4.2.     201301190 - Hreindýratalning norðan Vatnajökuls
    4.3.     201301155 - Sláttur opinna svæða 2013
    4.4.     201210032 - Sorphirðudagatöl 2013
    4.5.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    4.6.     201212050 - Fundargerð búfjáreftirlits
    4.7.     201301188 - Ramsarsvæði á Fljótsdalshéraði
    4.8.     201210065 - Starfsáætlun 2013
    4.9.     201301175 - Frumvarp til laga um náttúruvernd
    4.10.     201301173 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands
    4.11.     201301101 - 54.fundur Svæðisráðs Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
    4.12.     201301191 - Vinnuhópur um refa- og minkaveiðar
    4.13.     201301153 - Laufás Hjaltastaðaþinghá /Kaup á jörð
         
5.      1301011F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 180
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201301154 - Sumarlokun leikskóla
    5.2.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    5.3.     201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
    5.4.     201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
    5.5.     201301158 - Orkumál - Brúarásskóli
    5.6.     201211104 - Skólaakstur - skipulag o.fl.
    5.7.     201301095 - Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk 2013
    5.8.     201211107 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs
         
6.      1301006F - Félagsmálanefnd - 112
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    6.1.     201205203 - Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar 2012
    6.2.     201301084 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2013
    6.3.     201301176 - Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðst árið 2012
    6.4.     201301177 - Yfirlit yfir rekstraráætlun 2012
    6.5.     201301043 - Verkefni skv. framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks á árinu 2013
    6.6.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
         
7.      1301008F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 34
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    7.1.     201301103 - Skautasvell
    7.2.     201301104 - Evrópa unga fólksins og fundur ungmennahúsa á Íslandi í Reykjavík 18. og 19. janúar
    7.3.     201301105 - Önnur mál
         
Almenn erindi
8.      201302002 - Fundir bæjarstjórnar 2013
         

01.02.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri