Bæjarstjórn í beinni

250. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. febrúar 2017 og hefst hann klukkan 17:00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 Dagskrá:

Erindi
1. 201701152 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2017

2. 201701107 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1701011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 370
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201701003 - Fjármál 2017
3.2. 201701107 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017
3.3. 201405138 - Rannsóknasetur HÍ á Egilsstöðum
3.4. 201406080 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
3.5. 201701119 - Umsókn um tækifærisleyfi og tímabundið áfengsleyfi/Þorrablót Hróarstungu
3.6. 201701120 - Umsókn um tækifærisleyfi og tímabundið áfengsleyfi/Þorrablót í Skriðdal

4. 1701017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 371
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201701003 - Fjármál 2017
4.2. 201701154 - Verklagsreglur Fljótsdalshéraðs vegna umsókna um gistirekstur innan sveitarfélagsins
4.3. 201701153 - Fasteignafélag Iðavalla 2017
4.4. 201612038 - Ísland ljóstengt /2017
4.5. 201612058 - Bæjarstjórnarbekkurinn 17.12. 2016

5. 1701008F - Atvinnu- og menningarnefnd - 46
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201612101 - Umsóknir um menningarstyrki janúar 2017
5.2. 201701060 - Landsáætlun - 3ja ára verkefnaáætlun 2018-2020
5.3. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns
5.4. 201701049 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2017
5.5. 201701066 - Áfangastaðurinn Austurland, kynning

6. 1701014F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 62
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 1701007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 155
6.2. 201701056 - Reglur eignasjóðs
6.3. 201701112 - Framkvæmdir á deiliskipulögðu svæði á landi í einkaeign.
6.4. 201701118 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2017
6.5. 201602118 - Dekkjakurl á knattspyrnuvöllum og sparkvöllum
6.6. 201701034 - Áætlun um að skipta út dekkjakurli á leik- og íþróttavöllum
6.7. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns
6.8. 201611106 - Beiðni um uppsetningu smáhýsa á tjaldsvæðinu á Egilsstöðum
6.9. 201212011 - Endurskoðun aðalskipulags Fljótsdalshrepps
6.10. 201701060 - Landsáætlun - 3ja ára verkefnaáætlun 2018-2020
6.11. 201701057 - Skráning menningarminja - skil á gögnum
6.12. 201701024 - Skýli yfir vaska á tjaldsvæði
6.13. 201701111 - Sorporka - förgun sorps á umhverfisvænan og orkuskapandi hátt
6.14. 201604058 - Umsókn um byggingarleyfi / Selás 23
6.15. 201701096 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar
6.16. 201701053 - Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá

7. 1701012F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 244
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201701101 - Gjaldskrá tónlistarskóla
7.2. 201701102 - Breyting á skóladagatali Tónlistarskólans á Egilsstöðum
7.3. 201701100 - Stefna Tónlistarskólans á Egilsstöðum
7.4. 201701103 - Tjarnarskógur - nemendamál
7.5. 201701108 - Innritun í leikskóla 2017
7.6. 201701099 - Skjalavistunaráætlun - Egilsstaðaskóli
7.7. 201701104 - Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara
7.8. 201701121 - PISA 2015
7.9. 201612026 - Nýjar persónuverndarreglur og fleira
7.10. 201701106 - Erindi til fræðslunefndar frá bæjarstjórnarbekknum 2016
7.11. 201612087 - Ýmsar lykiltölur um fræðslumál í sveitarfélögum
7.12. 201012009 - Skýrsla fræðslufulltrúa

8. 1612002F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 27
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201610081 - Líkamsrækt á Fljótsdalshéraði
8.2. 201612009 - Verkefnastjóri íþrótta-, æskulýðs- og forvarnamála
8.3. 201612083 - Frístundastyrkir
8.4. 201701031 - Frístundakort vegna íþrótta- og tómstundastarfs
8.5. 201511035 - Samningar við íþróttafélög
8.6. 201701032 - Aukin fagmennska og gæði í æskulýðsstarfi sveitarfélaga
8.7. 201701048 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2017

9. 1701009F - Félagsmálanefnd - 151
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. - Barnaverndarmál
9.2. 201605137 - Yfirlit yfir umfang og eðli barnaverndartilkynninga 2016
9.3. 201701071 - Yfirlit yfir veitta heimaþjónustu 2016
9.4. 201701070 - Yfirlit yfir heimsendan mat 2016
9.5. 201701069 - Yfirlit yfir húsaleigubætur og sérstakar húsaleigubætur 2016
9.6. 201701068 - Yfirlit yfir dagþjónustu eldri borgara 2016
9.7. 201701073 - Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð 2016
9.8. 201701072 - Yfirlit yfir rekstraráætlun 2016
9.9. 201701075 - Grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar 2017
9.10. 201701090 - Starfsáætlun Félagsþjónustu 2017
9.11. 201701091 - Starfsáætlun Stólpa 2017
9.12. 201701092 - Starfsáætlun Ásheima 2017
9.13. 201701093 - Starfsáætlun Hlymsdala 2017
9.14. 201701094 - Starfsáætlun Miðvangs 2017
9.15. 201701125 - Styrkumsókn - átaksverkefni varðandi kynferðisofbeldi gegn drengjum

Almenn erindi
10. 201612093 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Smárahvammur 3
Málinu var frestað á 249. fundi bæjarstjórnar.


30.01.2017
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri