Bæjarstjórn í beinni

245. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. október 2016 og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1610002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 358
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
1.3. 201610009 - Fundargerð 214. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.4. 201601120 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 2016
1.5. 201610015 - Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Austurlands 2016
1.6. 201610013 - Starfsmannamál

2. 1610011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 359
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
2.3. 201610024 - Brunavarnir á Héraði stjórnarfundargerð 10.10. 2016 og fjárhagsáætlun fyrir 2017
2.4. 201605076 - Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2016
2.5. 201610022 - Framkvæmd laga um almennar íbúðir
2.6. 201610027 - Fundir með nágrannasveitarfélögum
2.7. 201603119 - Starfsmannamál 2016
2.8. 201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði

3. 1610009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 56
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201609049 - Aðkoma og græn svæði á Egilsstöðum og Fellabæ
3.2. 201609097 - Fundargerð 131. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.3. 201605163 - Hólshjáleiga - Lóðarblað
3.4. 201603137 - Svæðisskipulag Austurlands
3.5. 201605056 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd fjárhagsáætlun 2017
3.6. 201604058 - Umsókn um byggingarleyfi / Selás 23
3.7. 201609070 - Eftirlitsskýrsla HAUST/opin leiksvæði í þéttbýli Fljótsdalshéraðs
3.8. 201506112 - Samningur Minjasafns Austurlands um geymslu muna í Tjarnarási 9

4. 1610005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 240
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201606020 - Skóladagatal Tónlistarskólans í Fellabæ 2016-2017
4.2. 201610016 - Erindi frá foreldraráðum leikskóla Fljótsdalshéraðs
4.3. 201610017 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.4. 201609035 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2017
4.5. 201609036 - Skólaakstur 2016-2017
4.6. 201604040 - Fræðslusvið - launaþróun 2016
4.7. 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

5. 1609014F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 24
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
5.2. 201608121 - Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal, frá 31. ágúst 2016
5.3. 201609013 - Fundargerð vallaráðs frá 5. september 2016
5.4. 201608002 - Styrkbeiðni frá Körfuknattleiksdeild Hattar
5.5. 201609075 - Heilsueflandi samfélag

6. 1610001F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 52
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201610001 - Kynning á hlutverki ungmennaráðs
6.2. 201610002 - Kosning formanns og varaformanns ungmennaráðs 2016-2017
6.3. 201511089 - Ungmennaþing 2016
6.4. 201509121 - Frítíminn er okkar fag - Stefnumótun í æskulýðsmálum 2014-2018


14.10.2016
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri