Bæjarstjórn í beinni

236. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. apríl 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni.  Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201603060 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2016

2. 201604002 - Ársreikningur 2015
Síðari umræða.

Fundargerðir til staðfestingar
3. 1604006F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 337
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201601001 - Fjármál 2016
3.2. 201604002 - Ársreikningur 2015
3.3. 201604016 - Fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits
3.4. 201506130 - Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Jökuls og Fljótsdalshéraðs
3.5. 201602163 - Yrkjusjóður beiðni um stuðning 2016
3.6. 201603040 - Fellaskóli viðgerðir
3.7. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli

4. 1604010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 338
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201601001 - Fjármál 2016
4.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
4.3. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
4.4. 201604086 - Fundargerð 205.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
4.5. 201604003 - Hólshjáleiga.
4.6. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
4.7. 201604082 - Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2016

5. 1603015F - Atvinnu- og menningarnefnd - 33
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201603061 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
5.2. 201603094 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2016
5.3. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
5.4. 201603134 - Ormsteiti 2016
5.5. 201604001 - Matjurtarækt á Austurlandi, beiðni um styrk
5.6. 201506108 - Menningar- og fræðslusetur í Læknishúsinu á Hjaltastað
5.7. 201604049 - Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og ný lög um landsáætlun um innviði
5.8. 201512024 - Atvinnumálaráðstefna 2016
5.9. 201112020 - Staða atvinnumála og ýmis verkefni

6. 1604004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 45
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201603119 - Starfsmannamál 2016
6.2. 201512128 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2016
6.3. 1603017F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 146
6.4. 201603095 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
6.5. 201603096 - Umsókn um byggingarleyfi viðbygging
6.6. 201512001 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
6.7. 201603100 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
6.8. 201603108 - Gíslastaðir breyting á teikningum
6.9. 201603101 - Umsókn um nýtt gistileyfi vegna heimagistingar
6.10. 201603097 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar
6.11. 201602035 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar/Arctic East Apartments Egilsstaðir
6.12. 201601239 - Til stjórnenda úrgangsmála hjá sveitarfélögum og sorpsamlögum.
6.13. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015 til 2016.
6.14. 201604011 - Torfærubraut fyrir reiðhjól í Selskógi
6.15. 201604010 - Gangbrautir þar sem göngustígar þvera götur
6.16. 201603011 - Samningur um þjónustu
6.17. 201603154 - Umsókn um ökutækjaleigu - Starfsleyfi bílaleigu
6.18. 201602103 - Þjóðvegur 1 í Skriðdal og vegur um Öxi.
6.19. 201504080 - Fossgerði/Lóð 4 breyting á aðalskipulagi
6.20. 201604046 - Lyngás 12, athugasemdir
6.21. 201603137 - Svæðisskipulag Austurlands
6.22. 201604030 - Upplýsingaskilti á Vilhjálmsvelli
6.23. 201604051 - Umsókn um framkvæmdaleyfi/efnistaka á Fjarðarheiði
6.24. 201604049 - Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og ný lög um landsáætlun um innviði.
6.25. 201204018 - Sveitarfélagamörk Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps
6.26. 201506106 - Smáhýsi við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað
6.27. 201604048 - Fyrirspurn frá Félagi ábyrgra hundaeigenda
6.28. 201604052 - Fráveita hreinsun
6.29. 201604080 - Hamrahlíð, malbikun bílastæða

7. 1604005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 232
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
7.2. 201604034 - Húsnæðismál Tónlistarskólans í Fellabæ
7.3. 201604057 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - starfsmannamál
7.4. 201512027 - Skólaakstur 2016-2017
7.5. 201604043 - Uppgjör 2015 - Fellaskóli
7.6. 201604042 - Uppgjör 2015 - Brúarásskóli
7.7. 201604041 - Uppgjör 2015 - Egilsstaðaskóli
7.8. 201603047 - Egilsstaðaskóli - starfsmannamál
7.9. 201604040 - Fræðslusvið - launaþróun 2016
7.10. 201604035 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2016
7.11. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
7.12. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

8. 1604001F - Náttúruverndarnefnd - 5
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201510168 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og Náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 2015
8.2. 201512108 - Ályktanir Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2015
8.3. 201511088 - Loftslagsmál og endurheimt votlendis
8.4. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
8.5. 201604004 - Uppsalir - Aðalskipulagsbreyting - Umsögn náttúruverndarnefndar
8.6. 201604005 - Ásgeirsstaðir - Skipulagslýsing - Umsögn náttúruverndarnefndar
8.7. 201411111 - Loftslagsverkefni Landverndar

9. 1603013F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 49
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. 201603081 - Ungt fólk og lýðræði
9.2. 201603082 - Forvarnadagurinn 2016
9.3. 201603083 - Ráðstefnan Skipta raddir ungs fólks máli
9.4. 201603084 - Tillögur til bæjarstjórnar

Almenn erindi
10. 201604103 - Samþykkt um fráveitur í þéttbýlisstöðum á Fljótsdalshéraði

 

18.04.2016
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri