Bæjarstjórn í beinni

229. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 16. desember 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1511022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 321
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201511092 - Fundargerð 197. stjórnarfundur HEF
1.3. 201511105 - Fundargerð 198. stjórnarfundur HEF
1.4. 201511106 - Fundargerð 832. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.5. 201511088 - Loftslagsmál og endurheimt votlendis
1.6. 201511095 - Að austan - Glettur 2016
1.7. 201511103 - Leiðbeiningar um störf almannavarnanefnda
1.8. 201501023 - Egilsstaðastofa, upplýsingamiðstöð
1.9. 201502133 - Starfslok Hallormsstaðaskóla
1.10. 201511001 - Könnun Austurbrúar um afstöðu fólks til Austurlands sem ferðamannastaðar.
1.11. 201512030 - Álagningarforsendur fasteignagjalda 2016
1.12. 201512031 - Virðisaukaskattur vegna fólksflutninga

2. 1512010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 322
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201512059 - Fundargerð 42. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
2.3. 201506108 - Menningar- og fræðslusetur í Læknishúsinu á Hjaltastað
2.4. 201512055 - Markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum/Frummatsskýrsla
2.5. 201512051 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.6. 201512052 - Jólaleyfi bæjarstjórnar og bæjarráðs 2015

3. 1512001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 27
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201511039 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2015
3.2. 201511102 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns 25.11.2015
3.3. 201511025 - Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands 14. september 2015
3.4. 201506073 - Galtastaðir fram
3.5. 201511053 - Umsókn um styrk til tónleikahalds
3.6. 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
3.7. 201511056 - Auknir möguleikar í millilandaflugi, skýrsla október 2015
3.8. 201512024 - Atvinnumálaráðstefna 2016
3.9. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
3.10. 201402191 - Upplýsingamiðstöð í Möðrudal

4. 1512004F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201508014 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-071
4.2. 201506163 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-068
4.3. 201508015 - Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-056
4.4. 201512022 - Samningar um refaveiði 2016
4.5. 201512023 - Sorphirðudagatal 2016
4.6. 201210083 - Vinnubúðir, ósk um geymslulóð
4.7. 201512003 - Göngubrú milli Selskógar og Taglaréttar
4.8. 201512002 - Merkingar á göngu- og hjólastíga
4.9. 201511099 - Bændur græða landið, beiðni um styrk 2015
4.10. 201411055 - Hátungur deiliskipulag
4.11. 201506059 - Miðás 39, krafa um afturköllun
4.12. 201512021 - Ósamþykktar íbúðir
4.13. 201506116 - Mannvirki leigð til ferðaþjónustu.
4.14. 201512032 - Íslensku Lýsingarverðlaunin 2015
4.15. 1511024F - Vinnuhópur um umferðaröryggismál - 9
4.16. 201510061 - Bifreiðastöður við byggingar HSA við Lagarás
4.17. 201510144 - Umferðaröryggi við gatnamót Lágafells og Lagarfells
4.18. 201511100 - Eiðar hraðatakmarkanir

5. 1512005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 227
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201506134 - Samstarf um þróunarverkefni í leik- og grunnskóla
5.2. 201501223 - Sameiginlegt verkefni leik- og grunnskóla á Austurlandi um bættan námsárangur
5.3. 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
5.4. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
5.5. 201512027 - Skólaakstur 2016-2017
5.6. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
5.7. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
5.8. 201512026 - Fjárhagur fræðslusviðs 2015
5.9. 201512028 - Skólavogin - upplýsingar um grunnskóla á Fljótsdalshéraði
5.10. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

6. 1511023F - Félagsmálanefnd - 140
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201510108 - Rekstraráætlun Félagsþjónustu 2016
6.2. 201512011 - Launaþróun Félagsþjónustu Fljótsdashéraðs 2014-2016
6.3. 201504089 - Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu árið 2015
6.4. 201512013 - Reglur um félagslegt húsnæði 2016
6.5. 201512014 - Reglur um styrki til tækja og verkfærakaupa
6.6. 201512015 - Reglur um þjónustu á heimilum fyrir fatlað fólk
6.7. 201512016 - Reglur fyrir stuðningsfjölskyldur fatlaðra barna.
6.8. 201512007 - Breytingar á lögræðislögum
6.9. - Barnaverndarmál
6.10. - Barnaverndarmál
6.11. - leyfi sem vistforeldri
6.12. 201512025 - Umsókn um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2016
6.13. 201512034 - Styrkbeiðni frá Stígamótum við brotaþola hjá Fljótsdalshéraði

11.12.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri