Fréttir

Skorað á Alþingi vegna Axarvegar

Forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs afhenti á þriðjudag formanni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis áskorun um að eyða óvissu um framgang nýs vegar yfir Öxi. Áskorunin er undirrituð af fulltrúum allra framboða í bæjarstjórn, úr sveitarstjórnum sveitarfélaganna sem sameinast í ár, atvinnulífs og annarra áhugasamra aðila.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 19.maí

Enginn hefur greinst smitaður á Austurlandi frá 9. apríl og því enginn í einangrun.
Lesa

Nýr tveggja hólfa sorphirðubíll tekinn í notkun

Íslenska Gámafélagið hefur tekið í notkun nýjan tveggja hólfa sorphirðubíl og er því hægt að taka tvo flokka án þess að blanda hráefninu saman. Í dag, 18. maí, verða brúnar og gráar tunnur losaðar.
Lesa

Afgreiðsla bæjaskrifstofu opin frá og með 18. maí

Afgreiðsla skrifstofu Fljótsdalshéraðs verður opin, eftir nokkurt hlé, frá og með 18. maí, milli klukkan 8:00 og 15:45 eins og venjulega. Gestir eða viðskiptavinir geta þannig komið í afgreiðsluna t.d. til að skila af sér gögnum eða fá gögn og upplýsingar.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur 20. maí

Miðvikudaginn 20. maí 2020 klukkan 17:00 verður 315. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 15.maí

Þrír eru nú í sóttkví á Austurlandi. Engin þekkt smit og því enginn í einangrun.
Lesa

Sumarfrístund fyrir 1.-3. bekk / Letni wypoczynek 1-3 klasa

Í sumar stendur Fljótsdalshérað fyrir sumarfrístund í júní og ágúst. Latem w Fljótsdalshérð, letnie wakacje w czerwcu i sierpniu.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 12.maí

Tveir eru enn í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einangrun. Minnt er á að samkvæmt gildandi fyrirmælum fara allir ferðamenn er koma til landsins, hvort heldur íslenskir eða erlendir, í fjórtán daga sóttkví við komu til landsins.
Lesa

Gæludýraeigendur á Fljótsdalshéraði

Eigendum katta og hunda eru minntir á að samkvæmt samþykktum er þeim eftir því sem framast er unnt að sjá um að dýrin valdi ekki hávaða, ónæði, óþrifnaði eða óhollustu.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 8.maí

Tveir eru enn í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19 faraldursins. Enginn er í einangrun. Aðgerðastjórn á Austurlandi áréttar að tveggja metra reglan er enn við lýði
Lesa