Fréttir

Egilsstaðaskóli fær góðan styrk

Egilsstaðaskóli hefur hlotið styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Skólinn fær afhentar 15 tölvur frá sjóðnum en einnig fá kennarar þjálfun frá Skema í formi kennslu í forritun og aðstoð við stefnumótun í upplýsingatækni. S...
Lesa

ADHD: Þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust

ADHD samtökin hyggjast halda þrjú námskeið á Egilsstöðum í haust. Námskeiðið "Taktu stjórnina" fyrir fullorðna með ADHD, og GPS námskeið fyrir stelpur annars vegar og stráka hins vegar.  GPS námskeiðin eru sjálfsstyrkinga...
Lesa

Jafnréttisnefndir funda í Valaskjálf

Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn í Hótel Valaskjálf föstudaginn 9. október og hefst kl. 9:00.  Frá kl. 9:00 til hádegis verða fluttar framsögur og erindi og er sá hluti fundarins öllum opinn og eru íbúar hvattir til ...
Lesa

Útboð: Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði

Fljótsdalshérað, fyrir hönd Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshrepps auglýsir eftir tilboðum í verkið: Sorphirða á Héraði og Seyðisfirði Sorphirða, rekstur móttökustöðva, gámaleiga, endurvinnsla, m...
Lesa